Afturelding - 01.12.1986, Qupperneq 16

Afturelding - 01.12.1986, Qupperneq 16
Adrian Johansen Ég á Krist Frú Nilson var ekki eins og fólk er flest. Sumir sögðu að hún væri sjaldgæft eintak, en þeir sem þekktu hana vissu að löng- unin til að útbreiða fagnaðarer- indið skyggði á allt annað í Iífi hennar. Engu skipti hvar eða hvenær maður hitti hana, maður — saga f rá Svíþjóö gat verið viss um að hún miðlaði manni smáriti eða ritningarorði. Þetta var ástæða þess að sumir forðuðust hana eins og heitan eldinn. Sjálf var hún hamingjusöm. Hun var kvik í hreyfingum og létt á fæti miðað við aldur. Liði dagur án þess að hún gæfi smárit fannst henni dagurinn næstum hafa farið til spillis. Frú Nilson lét ekki jólaösina á sig fá. Hún ætlaði að halda jól hjá dóttur sinni, svo hún hafði engar áhyggjur af jólaundirbún- ingi. Þess vegna hafði hún tíma

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.