Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Qupperneq 25
Marg er í meyjarmerki í arsbyrjun og reikar austur á bóginn,
en snýr við 27. febrúar og reikar þá vestur eftir til 17. maí. Pá snýr
bann austur á við aftur og fer um metaskálirnar, sporðdrekamerki,
böggormslialdarann, bogmannsmerki og er kominn inn í steingeitar-
merkið við árslok. Hann er í hásuðri: P. 12. jan. kl. 6 f. m., þ. 3.
febr. kl. 5 f. m., þ. 21. febr. kl. 4 f. m., þ. 8. mars kl. 3 f. m., þ. 21.
mars kl. 2 f m., þ. 2. april kl, 1 f. m., þ. 12,—13. npríl á miðnætti,
þ. 24. apríl kl. 11 e. m., þ. 6. mai kl. 10 e. m., þ. 20. maí kl. 9 e. m.
og þ. 2. nóv. kl. 4 e. m.
•Júpíter er við uppliaf árs i metaskálunum og reikar austur
eftir, en snýr við þ. 10. mars og reikar vestur á bóginn til 11. júlí.
Pá snýr liann við aftur og reikar austur á við til ársloka og er
þá í sporðdrekamerki. Hann er i hásuðri: P. 15. jan. kl. 8 f. m., þ.
2. febr. kl. 7 f. m., þ. 18. febr. kl. 6 f. m., þ. 6. mars kl. 5 f. m.,
þ. 2t. mars kl. 4 f. m„ þ. 5. april kl. 3 f. m., þ. 19. april kl. 2 f. m.,
þ. 2. maí kl. 1 f. m., þ. 15.—16. maí á miðnætti, þ. 15. sept. kl. 4 e.
m. og þ. 22. dez. kl. 11 f. m.
Satúrnus er í steingeitarmerki í ársbyrjun, og reikar austur
á bóginn inn í vatnsberamerki, en snýr þar aftur þ. 21.júni og reikar
vestur á við til 7. nóvember. Snýr liann þá við aftur og reikar austur
ó við til ársloka. Hann er i vatnsberamerki við árslok. í hásuðri er
Satúrnus: P. 12. jan. kl. 3 e. m., þ. 29. jan. kl. 2 e. m. þ., 22. mars
kl. H f. m., þ. 11. mai kl. 8 f. m., þ. 10. ágúst kl. 2 f. m., þ. 24.
ágúst kl. 1 f. m., þ. 6.-7. sept. á miðnætti, þ. 5. okt. kl. 10 e. m.,
þ. 4. nóv. kl. 8 e. m., þ. 5. dez. kl. G e. m. og þ. 21. dez. kl. 5 c. m.
Úranus og Neptúnus sjást ekki með berum augum.
Úranus er í uppliafi ársins austarlega i fiskamerki, en reikar brátt
inn i lirútsmerkið og lieldur sig þar það sem eftir er ársins. P. 27.
okt. er liann gegnt sólu og verður þá um lágnættið i liásuðri, 38® yíir
sjóndeildarliring Reykjavikur.
Neptúnus er allt árið i ljónsmerki. Hann er gagnvart sólu þ. 4.
mars og þá í hásuðri um lágnættið, rúmum 33° fyrir ofan sjón-
deildarliring Reykjavíkur.
(21)