Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 35
29
klíkur ou,' flokka. Pað endurskírist. kað gengur
undir lögmáls ok. Ö, heyrið orðið, sem hrópar:
»Þér eruð orðnir viðskila við Krist, þér, sem
ætlið að réttlætast fyrir lögmál; þér eruð fallnir
úr náðinni«. (Gal. 5, 4). »Einn er Drottinn, ein
trú, ein skírn, einn Guð og faðir allra, sem er
yfir öllum og með öllum«. (Ef. 4, 5—6).
*
Nú vantar oss vakningu. Syndarar þurfa að
■vakna, og trúaðir þurfa að vakna; trúaðir til
að vaka og biðja; og syndarar til að frelsast.
»Biðjið og yður mun gefast«, segir Jesús.
(Matt. 7, 71. Biðjum um vakningu. Ég veit af
mörgum, sem biðja þess að staðaldri, að vakn-
ingin komi. Hún kemur. Biðjið áfram. Biðjum
fleiri. Vökum og bið.jum. Vekjum og iðjum.
Biðjum um vakningu, biðjum um regn á jörð.
»Elía var maður sama eðlis og vér, og hann bað
þess heitt, að ekki skyldi rigna, og það rigndi
ekki yfir landið í þrjú ár og sex mánuði; og
hann bað aftur, og himininn gaf regn og jörðin
bar sinn ávöxt«. (Jak. 5, 17—18).
*
»Ef einhver sér bróðir sinn drýgja synd, sem
ekki er til dauða, þá skal hann biðja, og Guð
mun gefa honum líf, þeim, sem ekki syndgar
til dauða«. (I. Jóh. 5, 16). Þá vitum vér, fyrir
hverjum vér eigum að biðja. Vér sjáum svo
ftúkið af synd og vildum mega loka augunum