Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 41
35
kallaði Sæbjörg, en ég held ekki, að meira
hafi komið út af því en einn árgangur, og hef-
ir víst féleysi valdið. Hann var sjálfur alltaf
fátækur, og hafði enda meiri áhuga á því, aó'
vinna fyrir aðra, heldur en að hugsa um eigin
hag.
Árið 1894 sagði hann af sér prestsskap hér og
tók köllun til prestþjónustu í Kanada, og flutt-
«st þau hjón vestur um ; haf ásamt 7 af börn-
Um þeirra, en þrjú urðu eftir. Hann þjónaði svo
um stund »Bræðrasöfnuðinum« í Nýja Islandi.
Það var einn af söfnuðum kirkjufélagsins
vestra. Yar hann í þjónustu Kirkjufélagsins
bangað til í ágúst 1903 og varð eftir það far-
andprestur, »algerlega á eigin býti«, og ferð-
aðist víða um Islendingabyggðir og prédikaði
°8' gerði prestsverk í prestslausum söfnuðum
°g meðal Islendinga, þar sem engir söfnuðir
voru. Nokkru áður en hann hætti þjónustu sinni
‘ Kirkjufélaginu, fór hann að gefa sig að lækn-
>ngum, basði með handayfirleggingu og með
hæn, og einnig með meðulum. Pótt hann væri
há kominn um sjötugt, tók hann til að afla sér
tekkingar á læknislistinni og það með svo mikl-
tm dugnaði, að hann árið 1910 fékk skírteini
óm það, að læknafélag Bandarikjanna viður-
henndi hann meðlim sinn og þar með rétt til
að »praktisera«.
öll þessi ár var hann á sífelldum ferðalög-
3*