Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 43
37
skörungur Vestur-íslendinga. jarðsöng hann í
í’yrstu lúthersku kirkjunni í Winnipeg 13. jan.
1911 og minntist hans fallega í »Sameining-
unni«. Endar hann grein sína á þessa leið: »En
sú trú Jþans (trúin á föðurforsjón Guðs) staf-
aði af því og studdist við það, að hann hélt allt
íram í dauðann fast við meginmál kristindóms-
ins — endurlausnina í Jesú Kristi.« Pórhallur
kiskup Bjarnarson skrifaði um hann ágætagrein
í »Nýtt kirkjublað«.
Eg, sem þetta rita, ber í huga mér þakkláta
^ndurminningu um hann fvrir kynni þau, sem
ég hafði af honum.
Fr. Fr.
Knud Zinisen i’yrverandi borgarstjóri.
Hann er fæddur í Hafnarfirði 17. ágúst 1875
°g voru foreldrar hans þau, C. Zimsen, þá verzl-
Unarstjóri við Knudtzonsverzlun þar í þorpinu,
°g kona hans, Anna Cathinca (f. Júrgensen).
^eir, sem nokkuð þekkja til sögu Hafnarfjarðar
ú síðara hluta 19. aldar, vita, að C. Zimsen var,
bieðan hann dvaldist þar, lífið og sálin í flest-
framkvæmdum í kauptúninu, enda var hann
^fburðavinsæll maður og mikils metinn. Svo er
talið, að hann hafi verið fyrsti verzlunarstjóri