Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 48

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 48
42 starfi áfram, eftir að hann var orðinn borgar- stjóri í Reykjavík. Störf Knud Zimsens í þágu Reykjavíkur- kaupstaðar, eftir að hann var orðinn borg'- arstjóri árið 1914, og þar til hann lét af því starfi, eru að allverulegu leyti saga hins unga og hraðvaxandi höfuðstaðar. Þau störf eru efni í stærðarbók, og þá bók ætti vitanlega enginn annar að rita en Knud Zimsen sjálfur. Er von- andi, að hann láti af því verða, er hann má nii loks orðið um frjálst höfuð strjúka og er laus við hið margvíslega annríki, sem fylgdi borgar- stjórastarfinu. Þegar Knud Zimsen tókst á hendur borgar- stjórastarfið í Reykjavík, færðist hann í fang' að gegna því embætti, sem hiklaust má telja einna umsvifamesta starf, sem. ætlað hefir ver- ið einum manni hér á landi. Og með hröðum vexti bæjarins, jukust störf borgarstjóra auð- vitað sí og æ. En það getur ekki leikið á tveim tungum, að hér var réttur maður á réttum stað. Hjá Zimsen fóru saman miklar gáfur, atorka og gætni. Maðurinn er fljótskarpur og gjör- hugull og í hvívetna trúr störfum sínum. Verk- fræðiþekking hans gerði hann sjálfkjörinn til að hafa yfirumsjón með hverskonar verklegum framkvæmdum í bænum, en jafnframt reyndist hann mjög liðtækur við að koma hinum mis- brestasömu fátækramálum bæjarins í gott horf,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.