Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 49
43
°g' brast hann aldrei lagaþekkingu í borgar-
stjórastarfinu, enda þótt hann hefði eigi hlotið
sérmenntun í lögfræði. Átján ár er langur tími.
Og öll borgarstjóraár sín átti Knud Zimsen með
afbrigðum ónæðissamt. Kom það sér þá oft vel,
að hann var víkingur til vinnu og fljótskarpur
Sáfumaður. Auk umfangsmikils skrifstofustarfs
varð hann alla tíð að sitja á sífelldum fundum
tímunum saman, dag eftir dag og viku eftir
yiku. Þar við bættust ótal nefndarstörf. En
Zimsen reyndist eins og sumir aðrir afburða-
starfsmenn þannig af Guði gerður, að það var
sins og hann hefði alltaf tíma til nýrra starfa.
Hér við bættist, að maðurinn var ósérhlífinn
^eð afbrigðum og fús til að leggja hverju góðu
^álefni liðsinni sitt. Því var það, að hann tók
lengi mikinn þátt í störfum Iðnaðarmannafélags-
lns í fReykjavík, og var formaður þess félags
^rn 16 ára skeið. ötalin eru enn ýms aukastörf
kans og meðal annars það, að hann gegndi
*engi prófdómarastörfum við :stúdentspróf við
^enntaskólann í Reykjavík.
Hér verður að víkja nokkuð að einu auka-
starfi Zimsens borgarstjóra, sem telja má til-
et'ni þess, að hans er minnst sérstaklega í þessu
titi, en það er starfsemi hans í þágu kirkju og
^istindóms. Sex daga vikunnar vann hann um
•'úmlega 30 ára skeiö dyggilega í þágu verald-
*egra málefna bæjar síns, en sjöunda daginn