Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 53
47
teiðandi getur hann nú litið um öxl á mikið og
^nerkilegt starf. Sveinninn ungi, sem lék sér
1 bernsku í fjörunni við rætur Garðahrauns, átti
fyrir sér að verða oddviti þess bæjar, þar sem
furðulegri framfarir hafa gerzt á undanförn-
árum en dæmi eru til í sögu Islands. Við
bessar stórfelldu framfarir mun nafn Knud
Zimsens á ókomnum tímum verða tengt, ýmist
beint eða óbeint. En vinir hans og þeir aðrir,
sem þekkja hann bezt, munu vafalaust oft
^uinnast hans með svipuðu hugarfari og Jón
biskup ögmundsson, er hann mælti þessi orð um
Isleif biskup, fóstra sinn: »Þá kemur mér hann
1 hug, er ég heyri góðs manns getið; hann reyndi
% svo að öllum hlutum.«
s+s+s.
Charles Haddon Spurgeon.
Charles Haddon Spurgeon var fæddur þann
U- júní 1834. Hann var kominn af góðri presta-
lGtt, sem tilheyrði independentastefnunni. Hann
°«t upp hjá afa sínum og ömmu; afi hans var
^ikill trúmaður og rækti köllun sína með hinni
toestu alúð; ólst litli Charles Haddon upp við
sanna guðrækni og kristilega siðsemi. Hann var
ln.ÍÖg samrýmdur afa sínum, o'g drakk inn í
barnssál sína anda þann, sem seinna fyllti hann