Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 57
51
var kominn frá hinu fasta landi trúarinnar..
tók til að efast um allt, jafnvel mína eigin
tilveru.« —
Þannig farast honum orð um sálarástand sitt
a bví skeiði æfinnar. En það varaði ekki lengi,
þangað til hann náði aftur taumhaldi á sjálf-
um sér, og vann bug á efasemdum sínum, og*
svo rann upp hin mikla stund, er hann öðlað-
lst hina lifandi trú. Hann heyrði prédikun út
trá 45. kap. Jes. 22. v.: »Snúið yður til mín
°S' látið frelsast, þér gervöll endimörk jarðar-
innar, því að ég er Guð og enginn annar.« —
Kann fékk nú frið og bjargfasta trúarvissu.
^Kastaði nú akkerum sínum við Golgataklöpp-
]na,« eins og hann sjálfur orðaði það; lyfti upp
augUm sínum til Guðs og öðlaðist líf frá þeim
ðegi, auðugur af Guðs náð. — Hann ákvarð-
aði að helga Guði og þjónustu hans allt líf sitt og
þjónustu, og hann tók skírn 3. maí 1850. Hon-
um fannst að þetta yrði hann að gera og aug-
iýsa með þessu frá sinni hálfu hinn nýja sátt-
^nála hjarta síns við Guð. Þetta skref hans
vakti sorg hjá ættfólki hans og faðir hans réði
honum fastlega frá því. En þótt hann þannig
léti endurskírast, hélt hann samt aldrei fast
ífam þessu atriði, og hélt því aldrei að mönn-
uni í starfsemi sinni.
Hann tók nú þegar til starfa, þótt ungur
væri, safnaði lærisveinum sínum úr skólanum,
4*
L