Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Side 61
55
a storminum stendur? Getið þér sofið núna? Já,
engar holur væru til framar, þar sem lestir
°S siðleysi hefðu athvarf. Engar drykkjukrær,
engin ólifnaðarhús, engin morð og engir glæpir,
bá mættuð þér sofa, þér sem eruð salt jarðar,
efi í dag stígur hrópið yfir synd Lundúna upp
eyrum Guðs. Þessi feikna borg er hulin undir
skýjum synda sinna, og reiði Guðs er upptendr-
á móti oss. Eigum vér þá að sofa, leggja
arar í bát og hafast ekki að? Guð fyrirgefi
°ss! En vissulega, af öllum þeim syndum, sem
^uð einhvern tíma mun fyrirgefa, er sú synd
stærst að sofa, meðan heill heimur er að far-
ast; að vera iðjulausir, meðan Satan á annríkt
°S gengur umkring til að uppsvelgja mannssálir.
^ræður, látum oss þá ekki sofa á slíkum tím-
are sem þessum; gerum vér það, kemur bölv-
énin yfir oss, hræðileg að bera!« -—-
— Spurgeon hélt fast við söfnuð sinn, og söfn-
'rðurinn skipaði sér þétt í kringum hann og
sbuddi hann. Meðan hann var að prédika í hin-
stóru samkomusölum fyrir þúsundum af
'Ölskonar fólki, voru allt af einhverjir af safn-
aðarstoðunum á bæn fyrir honum. Hann þakk-
aði þessum fyrirbiðjurum mikið af árangri pré-
ðikunar sinnar. Söfnuður hans réðist í aðbyggja
Samkomuhús, sem rúmað gæti um '5—6 þús.
aheyrendur. — Það var reynslutíð meðan verið
Var að koma því upp. — Tabernacle hét það,