Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 63
57
Þýðing starfsemi hans fyrir ensku kirkjuna
1 keild er ekki lítil, og áhrif hafði hann langt
ut fyrir takmörk lands síns; en stærst er og
°utreiknanlegust sú blessun, sem einstaklingar
^Öfðu af honum. Þúsundir sneru sér til Guðs
fyrir vitnisburð hans. — Sjálfur var hann yfir-
^tislaus og gaf Guði dýrðina fyrir það allt
saman. Hann var víst mælskasti prestur sam-
tíðar sinnar. Mál hans var einfalt og ljóst; nið-
Urröðun efnis oft snilldarleg, minnir oft á ræðu-
Srilð Ciceros, en eldurinn og innri glóðin var
^eiri hjá Spurgeon, líktist meira ræðum Demos-
henesar. Það var sagt áður: Þegar Cicero tal-
aði, féllu allir í stafi yíir snilldinni, þegar Demos-
frenes talaði, æptu allir: komum og gerum eins
hann segir. — Þegar Spurgeon talaði,
^eymdu menn oft snilldinni og sögðu: Látum
°Ss flýja til Guðs. —
, Rraft sinn og myndafjöld sótti Spurgeon mest
1 Biblíuna; honum varð allt að texta, bæði í
^nmla og Nýja testamentinu, en hvort sem þeir
v°ru sóttir í Gamla eða Nýja testamentið, var
Samt Jesús krossfestur höfuðefnið. Þegar hann
sterkast hamaðist móti syndinni, gleymdi hann
aldrei hinum útbreidda náðarfaðmi Jesú, sem
allar til sín syndara til þess að frelsa þá. Hann
Sa glöggt ógnir glötunarinnar óg lýsti þeim
. •lai‘far en flestir, en fegurð náðarinnar og frels-
l8rns í Jesú Kristi og kærleikurinn til manns-