Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 64
58
sálarinnar, knúði myndirnar fram og hvort-
tveggja varð til þess, að náðin sigraði hjá þeim,
sem taka vildu frelsinu í Kristi. f gegnum ógn-
irnar leiddi hann sálirnar inn í dýrlegt frelsi
guðsbarna.
Fr. Fr.
Hans Nielsen Hauge.
r-Maður kom fram, sendur af Guði.« Þannig'
by'rjar Jóh. postuli frásögn sína um Skírarann.
Það er ekki langur inngangur, en á bak við
þessi fáu orð er falinn guðlegur sannleikur.
Því að þegar Guð sendir einhvern, þá gerist
ávallt eitthvað!
Þessi orð postulans um Skírarann gætu vissu-
lega vel verið yfirskrift yfir æfi þess manns,
sem hér verður minnst með fáum orðum. Hann
hét H. N. Hauge og var Norðmaður. Ég býst
við, að margir hafi heyrt nafns hans getið, en
ég hefi oft rekið mig á það, að vér fslendingar
yfirleitt þekkjum allt of lítið æfisögu hans og
þá tíma, er hann starfaði.
Fyrst er þá í stuttu máli að minnast á það
ástand, er ríkti um það leyti, er Hauge kom
fram. Það var hinn svo nefndi ^rationalismN
— eða skynsemistrúarstefnan, sem réði þá ríkj-
um í Evrópu. Hið æðsta, sem mennirnir þekktu,
var mannleg skynsemi, og á hana trúðu þeir
■