Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 65
59
°S hana tilbáðu þeir. — Klerkastéttin á Norð-
Urlondum var ötul við það að útbreiða þessa
stet'nu, og það þurfti ekki að kvarta undan því,
a<i henni yrði ekki ágengt í því efni. Þeir sem
lannsakað hafa þetta tímabil í kirkjusögu Norð-
Urhinda segja, að það hafi verið alger undan-
ekning að finna trúaðan klerk. »Rationalism-
>nn« var einráður við háskólana og þar af leið-
andi voru hinir ungu menntamenn ofurseldir
bessari stefnu, sem þóttist hafa alla skynsem-
1Ua, alla sanna menningu og auðvitað vísindin
Sln megin, þar sem hinsvegar menntunarsnauö-
J11' múgurinn léti sér nægja úrelta hjátrú og
neilaspuna. 1
Og þegar svo ungir menn með þessar skoð-
anir urðu prestar og þeim var skylt að prédika
y''ir alþýðunni, þá fór nú málið að vandast,
^nda eru lýsingarnar á þeim boðskap, sem þeir
°fðu að flytja, næsta hryggilegar.
, Sem dæmi mætti geta þess, að/Bugge biskup
1 ^fándheimi sendi út almennt hirðisbréf árið
°04. Og maður gæti nú vænzt þess, að í hirðis-
refi væri almenningur hvattur til iðrunar og
^urhvarfs, en í þess stað fræðir biskupinn
sendurna um það, hvernig þeir geti staðizt
^niiskonar landbúnaðarvandrasði með aukinni
uekkingu í ræktunaraðferðum. ' Það eru til
ruargar sögur í Noregi um kartöfluprédikanir
^restanna á þessum tíma. Og sagnfræðingarnir