Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 67
61
Horeldrar hans voru kyrrlát og guðhrædd hjón
Hauge fékk því kristilegt uppeldi. Foreldrar
Hauge voru fátæk, svo að hann varð að byrja
snernma á því að vinna frá morgni til kvölds.
Hann var ólíkur öðrum börnum. Hann hafði
eOgan hug á leikjum og var mjög frábitinn öll-
Uni solli. Sál hans var þrungin af alvörugefinni
bi'á eftir Guði, en hann þekkti ekki leiðina, og
sem hann var mjög dulur að eðlisfari, þá
^eitaði hann ekki einu sinni ráða hjá foreldr-
aín> sem hefðu þó vafalaust getað orðið honum
hjálpar. Hann komst nokkrum sinnum í lífs-
na-Hu á æskuárum sínum og jók það mjög á
alvörugefni hans og þunglyndi. öll æskuár sín,
til 25 ára aldurs, var Hauge þannig frið-
Vana, og í sál hans var sífelld barátta milli guð-
'mkilegra fyrirætlana og heimshyggju. Það var
^norki skemmtanafýsn né holdsfýsn né sællífi,
Sem freistaði hans, heldur sérstaklega auðæfin,
það því fremur sem hann var að upplagi mjög
t-Peigður að verzlun og ýmiskonar atvinnu-
rekstri.
Þessi sálarbarátta stóð þar til 5. apríl 1796, en
Sa daj jur var úrslitadagur fyrir Hauge og merk-
'sdagur í kirkjusögu Noregs. Hauge var að
starfi sínu úti á akri og fór þá að syngja sálm-
lnr>: Hjartkæri Jesú, af hjarta jeg þrái. Þegar
aann var búinn að syngja annað versið, varð
nngur hans svo hafinn til Guðs — þannig- segir