Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 75
69
Sem veitti pappírsmyllunni í Eker forstöðu, en.
myllu hafði Hauge látið reisa. Þar var vina-
hópur umhverfis hann og hann naut friðarins
°S hvíldarinnar ríkulega. En þ. 24. okt. syrti að.
veitti heimilisfólkið því athygli að lénsmaður-
'nn G'ram var að koma heim að myllunni. Vin-
Unir urðu óttaslegnir, því að þessi maður fylgdi
Hauge eins og skugginn og notaði vald sitt eins
°8' honum var framast unnt, til þess að skap-
rauna honum og hafði oft tekizt að koma honum
°g vinum hans í fangelsi. Þegar nú þessi kvalari
uálgaðist mylluna, báðu vinir Hauge hann um
að i'ela sig. En Hauge vildi það ekki, heldur
kekk út á móts við hann.
Gram sagðist vera með skilaboð frá fógetanum
^ollet um það, að hann vildi fá að tala við Hauge.
tíauge var fús til að fara til fógetans og varð
lénsmanninum samferða. En er til fógetans kom,
^ét hann fjötra Hauge og varpa honum í fang-
elsi. Þetta var í 11 skipti sem Hauge var sett-
Ul’ í fangelsi. Og í sjö ár var nú Hauge kval-
lrin innan fangelsisveggjanna. — Sá þáttur í
asfi Hauge, sem nú fer í hönd er einn skugga-
^gasti kaflinn í kirkjusögu Noregs. Maður, sem
hafði ekkert brotið af sér, nema það að ferðast
um, til að vekja þjóðina til guðsótta og fram-
takssemi, er tekinn fastur og lokaður innan
^aldra fangelsisveggja árum saman, unz heilsa
hans er gersamlega þrotin. Það eitt er nægileg