Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 76

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 76
70 lýsing á ástandi því, sem ríkti á þeim tímum. Og nú hóf stjórnin rannsókn á starfsemi Hauge og öllum hans æfiferli. I>að hefir verio sagt, að aldrei hafi æfiferill nokkurs Norðmanns verið rannsakaður jafn gaumgæfilega og æfi- ferill Hauge, en jafnframt, að enginn mundi hafa staðizt þá rannsókn betur en hann. Stjórnin lagði nú fyrir alla sína embættis- menn, háa sem lága, að gefa skýrslur um þenn- .an útbreidda ófögnuð, sem þeir töldu vakning- una vera, og jafnframt að koma fram með til- lögur til þess að útrýma honum. Og embættis- mennirnir létu ekki standa á sér. Klerlcastéttin var sérstaklega fús til þess að verða við skipun stjórnarinnar. En er maður svo les þær ásak- anir, sem þessir embættismenn gerðu á hendur Hauge og hans fylgismönnum, þá er auðséð, að það er ekki sannleiksást eða réttlætistilfinning, sem er aðalhvötin, heldur óvild og hatur og fyr- irlitning á þessum manni, sem hafði unnið sér traust og hylli þúsundanna og orðið þeirra and- legi leiðtogi, þar sem prestarnir stóðu máttvana með allan sinn lærdóm. — Þeir segja m. a. í skýrslum sínum: Hauge hinn alræmdi ofstækis- maður og lýðsvikari, fanturinn, sem ber að með- höndla sem fant, á það ekki einu sinni skilið, að hann sé nefndur svo meinlausum nöfnum sern trúarvingull eða ofstækismaður, því að hann er útsmoginn svikari, sem hefir lag á að nota
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.