Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 79
73
að hafa brotið gegn borgaralegum lögum lands-
lns, var hreinn uppspuni. Sakfellingardómurinn
kyggðist eingöngu á því, að hann hafði leyft sér
að ferðast um til að prédika og hann hafði talað
^óðgandi um prestastéttina.
Hauge áfrýjaði dómnum og ári síðar, í des.
1814 felldi yfirrétturinn þann dóm, að Hauge
skyldi greiða 1000 ríkisdala sekt og 1900 ríkisd.
1 málskostnað. — Þannig lauk þá þessu 10 ára
^áli fyrir dómstólunum. Og sagan hefir marg-
Sannað það, að það var Hauge, sem vann þar
Slífisilegan sigur.
En hvernig var svo æfi Hauge í þessi tíu ár,
Sem hann beið dómsins. Þegar búið var að
Hvtja hann til Oslo 1804, ,var hans vendilega
Ssett og fekk ekki að tala við nokkurn mann,
llerna yfirvöldin. Það eru til margar smásögur
vini Hauge á þessum tíma. Einn vinur hans
llom gangandi frá Bergen til. Oslo, til þess að
^á að tala við hann. En þegar hann loksins kem-
l,r til Oslo, fær hann að vita, að enginn fái að
tala við Hauge. Hann gekk þá í öngum sínum
íram og aftur fyrir utan fangelsisgluggana, til
^ss að vita, hvort hann geti ekki séð Hauge
'lregða fyrir gluggann. Hauge kom auga á hann,
tólgarkerti og lét það út í gluggann, tók
s,ðan skæri og klippti skarið af kveiknum, svo
ljósið blossaði upp. Vinur Hauge skildi strax
nessa þöglu áminningu og flutti vinunum fagn-