Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 99
93
boðsmann með þeim til Sanct Paul. En þá var
Þegar búið að selja Indíánana og þeir dreifðir
lit í veður og vind, umboðsmaðurinn átti fótum
sínum fjör að launa frá byssukjöftunum og
Kristmunkunum var varpað í fangelsi.
Árið eftir lögðu ræningjarnir aftur 3 borgir
1 rústir. Montoya sneri sér til spænska lands-
stjórans og bað hann um hjálp, en honum var
hiklaust neitað um nokkra aðstoð. Já, nú tóku
bieira að segja Spánverjarnir í næstu borgun-
um að fara að dæmi Mamelúkanna og hnepptu
Þá Indíána í þrældóm, sem reikuðu um skóg-
ar>a heimilislausir eftir að borgir þeirra höfðu
verið lagðar í rústir, og þeir sloppið úr greipum
ðauðans.
Nú voru góð ráð dýr. Sumir Kristmunkarnir
v>ldu ekki gefast upp heldur safna þeim saman.
sem eftir voru og ráðast gegn Mamelúkunum,
eri þeir voru þó fleiri, sem sáu, að það mundi
vera algerlega vonlaus barátta, og að eina bjarg-
arvonin væri að leita suður á bóginn og reisa þar
^ýjar borgir. Tvær borgir voru enn óskemmd-
ar og- Kristmunkarnir hikuðu við að yfirgefa
I532!’, því að þeir óttuðust að Indíánarnir rnundu
^eita að hlýða og gera uppreisn. En nýjar ræn-
ln&jasveitir nálguðust von bráðar og þá; var ekki
annað að ræða en að halda af stað hið allra
IVrsta. Pessar tvær blómlegu borgir með hinum
Slæsilegu kirkjum, hinum víðáttumiklu ökrum,