Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 101
95
anlega ákveðnir í því, að hrekja þá burt úr
landinu, stjórnin í Brazilíu gladdist í hjarta sínu
yfir því og frá spænsku yfii'völdunum var engr-
ar hjálpar að vænta. Montoya bjó sig því í
skyndi og hélt heim til Spánar, og þrátt fyrir
barðvítuga mótspyrnu tókst honum með eld-
móði sínum að fá leyfi konungsins til að her-
væða Indíánana með evrópiskum vopnum. Og
bá hefir aldrei verið unnið þrekvirki, ef það
befir ekki verið þrekvirki, er Montoya tókst
a skömmum tíma að skapa frábæran her, þrátt
fyrir óumræðilega örðugleika. Árið 1641 ætluðu
fæningjarnir að láta til skarar skríða og réðust
kegn Kristmunkaríkinu með 7 þús. manna her.
En nú brast ekki flótti í lið Indíánanna, heldur
Wku þeir svo hraustlega á móti, að ræningjar'n-
'r flýðu hið skjótasta í allar áttir.
*
Þ j ó ð skipwl affið:
Þegar Kristmunkarnir ákváðu að stofnsetja
^ndíánaríki inni í frumskógum Paraguay, þá
ákváðu þeir um leið, hvaða þjóðskipulag og
úíenningarsnið skyldi ríkja þar. Umgerðina
Euttu þeir því með sér frá Evrópu, og var því
vandinn ekki annar en sá, að finna þjóðflokk,
hægt var að ala þannig upp, að hann pass-
aði í umgerðina. Og heppilegri þjóðflokk í því
tilliti gátu þeir vafalaust ekki fundið en Guar-
ar>ía, enda tókst Kristmunkunum að ná þeim