Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 131

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 131
Biblían á frímerUL Þegar núverandi stjórnarfyrirkomulag á ftalíu var 10 nra, lét stjórnin prenta nokkur hátíðafrlmerki af rnismunandi gerð. Eitt þeirra, 30 centisslma merkið, vakti sérstaka eftirtekt, vegna táknmynda þeirra, sem á því voru. Á miðju merkinu stendur kennara- eða ræöuborð og á þvl liggur opin Biblla. Ofan við hana er kross, en fyrir neðan er arnarmynd, tákn innblásturs- ins, og þar neðanvið eru felldir fánar. Á hinni opnu Bibllu stendur aðeins eitt orð: »Evangelium«, en neðan- undir öllu saman er orðið: »Credere«. Ymsar skýringar hafa verið gefnar á merki þessm Það hefir vakið óánægju, andstöðu, háð og spott margra, en það hefir llka vakið mikla gleði meðal margra, bæði innan (talíu og utan. Blað Valdensanna »La Luce« telur þetta bera Ijós merki um trúarlega afstöðu stjórnarinnar og lýsir yfir gleði sinni, að hún á þenna hátt staöfesti táknmyndir fagnaðarboðskapar kristindómsins, hinn öbreytanlega grundvöll kristinnar trúar. Stjórnin hefir og á annan hátt sýnt að þetta er ekki augnabliks tilviljun, heldur ákveðinn raunveruleiki. Því til sönnunar má nefna að hún hefir sent öllum skólastjórum bréf, þar sem hún leggur fyrir þá, að allir kennarar skuli lesa Nýja- testamentið fyrir börnin og skýrn fyrir þeim guðdóm- legt efni þess, og jafnframt skuli þeir sjá um að börnin læri fegurstu versin utan bókar. »Ekkert skóla- bókasafn má heldur vanta bókina. Hún er jafn ný á öllum timum, vegna þess, að það er guðdómleg bók og þess vegna er hún öllum öðrum bókum æðri og moiri. Þjóðstjórnin vill leiða börnin, og með þeim sál allrar ítölsku þjóðarinnar, aftur að þessari bók og inn á þá braut, sem getur fært föðurlandinu sann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.