Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 133

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 133
127 »0g er hann sá mannfjöldann, kenndi hann í brjósti um hann, því að þeir voru sem sauðir, er engan hirðir hafa« (Mark. 6, 34.). Alþ.iiiðasambuinl kristiima Gjðinga. Arið 1925 var stofnað alþjóðasamband kristinna Gyð- inga. Hreyfing þessi hefir vaxið mikið í öllum lönd- um siðan og meðal fylgjenda hennar eru ekki aðeins fátœkir smælingjar, sem kallað er, heldur einnig fjöldi hámenntaðra Gyðinga, sem hneygjast nú að kristinni trú. Þar á meðal eru 200 fyrverandi Rabbínar og marg- ir þeirra höfðu allt að 20 þúsund krónur í árslaun. Sumir þeirra óska að gerast kristniboðar og eru þegar 60 sendir út á trúboðsakurinn. Hin fyrsta hugsun þeirra Gyðinga, sem snúist hafa til kristinnar trúar, er sú, að gerast prédikarar. Þeim er umhugað um að gera aðra hluttakandi í því, sem þeim hefir sjálfum hlotnast. Fæðingnrstuður Krists fundinní Maríukirkjan í Betlehem er sögð vera byggð á þeim stað, er Kristur fæddist, að þvi er munnmæli herma. Hún er kölluð fæðingarkirkja Krists, og þangað streym- ir árlega fjöldi pílagríma. En nú er hægt að sanna það, að Kristur hafi I raun og sannleika fæðst þarna, að jatan, sem hann var lagður i, hafi verið einmitt þar, sem altari Maríukirkjunnar er nú. Þetta hafa visindamenn reynt að sanna með rannsóknum og forn- menjafræðingar hafa fengizt mikið við að leysa þessa spurningu á liðnum öldum. Nú virðast menn vera nokkru nær því en áður. Nýr uppgröftur á þessum slóðum, hefir fært menn meira en þrjú hundruð ár nær þeim tima, er Kristur fæddist.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.