Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 144
Kristilegt Bólienntafélag
er stofnað í þeim tilgangi að gefa út góðar bæk-
ur til eflirígar trú og siðgocði með þjóð vorri.
Ársbækur félagsins eru ákvéðnar 30 arkir (480
bls.), sem styrktarfélagar fá fyrir 10 ícróna ár-
gjahl sendar beim að kostnaðarlausu.
Neðantaldar b;okur gaf félagið út árin 1932-33.
Módir og barn, leiöbeiningar um meðferð og upp-
eldi barna, eftir sænska móður í íslenzkri þýðingu
eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Verð heft 3,50, ib. 5,00.
Hallarklukkan, I.-IL, saga frá stjórnarbylting-
unni á Frakklandi, eftir E. v. Maltzahn, Th. Á.rna-
son þýddi. Verð heft 8,00 ib. 10,00.
Trúrækni og kristindóinur eftir prófessor dr.
O. Hallesby, Valgeir Skagfjörð cand. theol. íslenzk-
aði. Verð heft 6,00, ib. 8,50.
Árbók 1932með kirkjulegum og almennum fróð-
leik, æfisögum og myndum merkra manna og
margt fleira. Verð heft 2,00.
Árbók 1933 svipaðs efnis og fyrra ár. Verð 2,00.
Styrktarfélagar geta fengið þessar bækur keypt-
ar með 20% afslætti hjá bókaverði félagsins,
Sigurjóni Jónssyni, bóksala, Þórsgötu U, Reykjavílc.
Styrkjið starfsemi félagsins og auðgið yður að
góðum og ódýrum bókum, með því að gerast styrkt-
arfélagar Kristilegs Bókmenntafélags.