Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 11

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 11
Forystumönntun slíkra flokka verða að lærast þau sannindi, að vinátta í garð eins ríkis með mannlegri reisn og þýlyndi gagnvart því, er sitt hvað. Þeir verða þá einnig og einmitt í því sambandi að gera Islendingum skýlausa grein fyrir því, hvort þeir eru reiðubúnir til að le^gja allt pað á þjóðina, sem fylgir þvi að koma hér upp fullbúinni herstöð með svarnir Islands í huga, eða hvort þeir vilja aðeins veita Bandaríkjunum heimild til að hafa hér njósnastöð og viðvörunarkerfi fyrir Bandaríkin sjálf, meðan þau telja sig þurfa á því að halda af tækniástæðum, án þess að þjóðin sé um leið blekkt með því, að varnir hennar séu try^gðar að einhverju leyti með þeim tilfæringum. Hér a landi er t.d. ekki neinn hernaðarflugvöllur, sem unnt væri að verja fyrir skyndiarás,^heldur fær Bandaríkjaher að nota hér opinn alþjóðaflugvöll til að stunda eftir- lits- og njósnaflug yfir norðurhöfiun. Ef núverandi stjórnarandstöðu- flokkar hefðu nægilegt siðferðisþrek til að ræða málin á þessum grundvelli, yrði framtíð þjóðarinnar og sérstak- lega þeirri ungu kynslóð, sem nú er að hefja afskipti af stjórnmálum og hasla sér völl í stjórnmálabaráttunni, örugglega mikill fengur að þeim innanlandsátökum, sem framundan eru í herstöðvarmálunum . Það væri pólitískt veganesti, sem engin önnur ung kynslóð hefði fengið hér á landi, þar sem pólitískur áróður hefur lengi verið hér á fremur lágu plani. Bergur Sigurbjörnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.