Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 75

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 75
verk, sera þeim hafði ekki verið gefin um lína að sunnan, nvort væri gott eða vont. Eða var einfaldlega svo harkalega vegið að þeim sjálfum, að þeir hafi viljað þegja leikritið í nel ? - Hvað um það, fjandinn hirði þá bara. En öllu alvar- legri er sú staðreynd, hve menntskæl- ingar sjálfir svikust um að koma margir hverjir. Og eftir einum þeirra er haft, að hann hafi ekki nennt að fara, vegna þess, að maður þyrfti að hugsa svo mikið um leikritið til að "skilja" það! Er hægt að dæma sjálfan sig öllu harðar ? Hvað sem því líður, ætla ég að fara nokkrum orðum um sýninguna og leikritið, að beiðni ritstjóra Peita-Lunins, þótt ég sé enginn sérfræðingur í leiklist. Það sem hér kemur fram eru aðeins sundur- lausir leikmannsþankar. "Iuinkarnir" er ádeiluleikrit. Það fjallar um útlend áhrif á íslandi, ein- kannlega um hersetuna. 1 leikritinu er enginn afgerandi söguþráður og engin sér- stök kaflaskipti, heldur brugðið upj; myndvuii af ýmsum þjóðfélagshópum og sýnd viðbrögð þeirra við þróuninni, þ.e. auknura erlendum áhrifum í íslenzkri menningu og stjórnmálum. Einnig er í leikritinu fjallað um innbyrðis tengsl þessara þjóðfélagshópa. Leikritið er því á vissan hátt einskonar þj'óðarsál- greining, ekki ósvipað "Sóleyjarkvæði" Jóhannesar úr Kötlum að því leyti, þótt margt annað beri vitaskuld á milli. Helzt er það, hve ádeila Jóhannesar er miklu einfaldari, beinni og snarpari á flestan hátt. Ekki er þar með sagt að toga^þurfi ádeiluna út úr "Linkunum". En sé leikritið skrifað sem innlegg í baráttuna, sem telja verður líklegt, er það dálitið ^misheppnað frá höfundarins hendi. Ef ég má vera óforskammaður: Hagnýtt pólitískt gildi "Sóleyjarkvæðis" er áreiðanlega meira en "kinkanna". - Það er óþarfi að ræða þessa staðhæfingu nánar. Svona nokkuð.hefur maður bara á tilfinningunni. En bezt er að taka strax fram, að leikritið parf auðvitað alls ekki að vera verra þótt það skorti "hag- nýtt gildi" . Alls ekki. Alls ekki. Endaverður ekki sagt_, að útkoman sé slæm. 1 verkinu eru rnörg snilldaratriði, en einhvern veginn virðist leikritið skorta samræmi til að ná nógu góðum heildarahrifum. Lannski einblínir maður of mikið a þa hlið þess, sem snýr að á— deilunni gegn hernum, (kannski búist við að herinn laumaðist úr landi strax frum— syningarnóttina?) Adeila leiksins er í raun og^veru mjög víðtæk, beinist í fleiri áttir en að hernum með því að fjallað er um innbyrðis tengsl áðurnefndra þjóðfelagshópa. Lanni finnst jafnvel meira sitja eftir af þjóðfélagsádeilu almenns eðlis. Ef við athugum í því’ sambandi eina af höfuðpersónunum, ketil ketils, sest ljoslega að hann er leiddur til leiksins sem fulltrúi alls hins 3 rotna £ pessu^pjóðfélagi. óg höfundur leggur mikið 1 lysinguna á þessari jjer— sonu og tekst mjög vel upp og svo er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.