Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 89

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 89
mikio starf að menn geta ekki rækt annað fullt starf við hliðina á henni. kuninn: Nær verkalýðshreyfingin eins mikið ■fil f jöldans eins og hún ætti að gera? Magnús: Það má segja að verkalýðshreyfing- una vanti það aðdrattarafl, sem hún hafði hér áður fyrr. T.d. fundir í verkalýðs- félögum eru haldnir mjög sjaldan, og yfir- leitt ákaflega fásóttir. Þarna er um ákaf- lega litla innri starfsemi að ræða. Þetta stafar náttúrulega af því að kjaramálin brenna allt öðru vísi á fólki, en þau gerðu áður fyrr. Hér á kreppuárunum voru menn beinlínis að berjast fyrir lífi sínu. Það gera menn ekki á sama hátt núna. Nú og svo stuðlar þessi mikla vinna, fólk er að vinna myrkranna á milli, að því að fólk gefur sér ekki tíma til að sinna félag- starfsemi. En það er vafalaust það líka, að verkalýðshreyfingin hefur ekki haft lag á því að breita starfsháttum sínum í sam- ræmi við breytta tíma. Hún hefur ekki kxmnað að setja vandamávLin þannig á svið að almenningur hafi fengið lifandi áhuga á þeim og taki virkan þátt í baráttunni. Það er enginn vafi á því að verkalýðshreyf- ingin verður að eudurskipuleggja starfs- hætti sína, ef hún ætlar að verða það virka afl sem hún þarf að vera. Iuuninn: Er eitthvað slíkt á döfinni. Einhver heildar endurskipulagning á verka- lýðshreyfingunni? Magnús: Ja, um þetta er verið að ræða ákaft, en ég veit ekki til þess að slík áætlun hafi verið gerð. fhh srí þgm .i/ í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.