Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 5

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 5
Á þvi ári sem nú er nýliðið, varð svonefndur herverndarsamningur islenzkra stjórnvalda við Bandaríkin 20 ára. A þessum tímamótum virðist margt benda til þess, að þetta mikla vandamál, sem íslenzk stjórnvöld kölluðu yfir þjóðina á sínum tíma, án^þess að leita heimildar Alþing- is áður, ætli á ný að verða að þv£ mikla hita- og deilumáli, sem það var frá upphafi, þó svo að síðustu 4-5 árin hafi nokkuð dregið úr öldu- ganginum kringum herstöðina og setuliðið. Sérstaka athygli hlýtur það að vekja £ þessu sambandi, að nú virðast þeir ætla að hefja allsherjarátök innanlands £ þessu máli, sem hingað til hafa viljað komast hjá þv£, að her- setan væri það deilumál, sem hún hlaut og varð að vera; þ.e. forystulið Sjálfstæðisflokksins. Það er þvi ekki -óeðlilest, þó staldrað sé við á þessum tvöföldu tfmamótum og reynt að gera upp vfgstöðuna eins og hún er £ dag og gera sér grein fyrir þvf, hvað áunnizt hefur og hvað tapazt £ þeirri miklu baráttu, sem háð var vegna herstöðvarsamningsins. Rétt er að undirstrika það, að það var þjóðar- nauðsyn 1951, að herstöðvarsamningurinn við Bandarikin yrði að mjög heitu innanlands deilumáli hér. Það ættu þeir, sem stóðu að gerð þess samnings, öllvun öðrum fremur að kunna að meta og þakka, að svo varð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.