Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 7

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 7
stórveldanna í austri og vestri, sem hersetan hér var lítið brot úr: að skipta heiminum í tvö hernaðarleg og stjórnmálaleg áhrifasvæði þeirra £ milli, undir ægishjálmi Bandaríkj- anna og Sovetrikjanna, og í ógnvekj- andi skjóli vetnissprengjunnar. Ivieð þessum orðum er ekki endilega verið að leggja dóm á það, hvort þessi af- staða meginþorra þjóðarinnar hafi verið réttlát eða ranglát, miðað við allar aðstæður hér á landi. Hér er verið að skýra frá staðreynd. En þrátt fyrir þennan ,sem kalla má, innri veikleika hernámsandstæðinga, unnu þeir tvímælalaust mjög verðmætan sigur með baráttu sinni. Vegna baráttu þeirra og eingöngu hennar vegna,varð hersetan hér a landi aldrei það þjóð- arböl, sem hún annars gat og hefði orðið. Hér varð aldrei sú siðferðilega upp- lausn, sem í vændum var, aldrei almennt sá snapandi herstöðvalýður, sem reikna mátti með þegar það þótti "fínt að vera sópari á Vellinum" og ekki alveg öll sú fjármálaspilling, sem full ástæða var til að óttast. Hér er a.m.k. ekki enn skollið yfir það eiturlyf^aflóð, né sú alda kynsjúkdóma, sem búast hefði mátt við og nú herjar Suður-Víetnam og er venjulegur fylgifiskur erlendra herstöðva o.s.frv. I prentuðum sam- tíðarheimildum fírá þessum árum er að finna sannanir fyrir því, hvað var i uppsiglingu, hefði ekkert verið að gert; hefði ekki verið reynt að "stemma á að ósi". Barátta hernámsandstæðinga, m.a. ve^na þess að hún var öðrum þræði stjórnmala- legs eðlis, varð til þess, að "her- námsflokkarnir" svonefndu urðu hræddir um völd sín og áhrif og settu þess vegna fram kröfur um "einangrun" hersins, takmörkun á ferðafrelsi utan herstöðva, girðingu umhverfis herstöðina o.fl. Sígilt dæmi um ótta þennan er það, að "hernámsflokkarnir" þorðu ekki að Þiggja það, að Bandarxkjamenn kostuðu steyptan veg frá herstöðinni í Mið- nesheiði í Hvalfjarðarbotn, af ótta við, að sú framkvæmd yrði vatn á myllu hernámsandstæðinga.' hað er svo venjuleg kaldhæðni ör- laganna, að þessi sigur og þar með öll barátta hernámsandstæðinga, verður í augum alihennings aðeins staðfesting á því, sem þeir höfðu haldið fram, sem kölluðu hersetuna yfir okkur, p.e. að af henni stafaði enginn ijóðarvoði. Hér er þá komið að nýju hættumerki, þv£ að við sofnum á verðinum vegna þess,að til þessa hefur betur úr rætzt en á horfðist. Þó að það takist með mikilli baráttu ákveðinna þjóðfélagshópa að bægja frá dyrun verulegum hluta af þeirri spill- ingu og voða, sem jafnan fylgir erlendri herstöð og hersetu, er hún eins og falinn eldur, sem getur blossað upp £ öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.