Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 42

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 42
krossfestíng '•Guð er andi og er í hjartanu f mér" heyrði ég eitt sinn dreng é svosem níunda ári halda fram. Þessi setning hefur valdið mér ýmsum heilabrotiim, eins og til dæmis: Hversvegna er börnum sagt að guð sé í hjörtum þeirra? Af hverju ekki alveg eíns í lifrinni eða nýrunum? Áður en lengra er haldið ætla ég aðeins að útskýra hversvegna ég held því fram að börnunum séu sagðir þessir hlutir. Ekkert hefur komið fram sem styður það að börn fæðist með ákveðnar skoðanir - þær ^anga ekki í erfðir - heldur eru mótaðar 1 uppeldinu. En hvers vegna í hjartanu? Því er ekki að neita að hjarta hefur smásaman þróast upp í að vera einhverskonar ból- staður ástar . En á gúð þá eitthvaið skylt við ást? Jú stöku sinnum er talað um elsku guðs - en aftur á móti er að því er mér virðist talað og prédikað mun meira um reiði hans. Einhver mótsögn virðist vera í þessu. I annan stað tala fulltrúar guðs (prestarnir) um elsku guðs - það kannast jú allir við ýmsar fleýgar kenningar þess eðlis úr sunnudagaskólasetu sinni - en í hinn staðinn hóta þeir reiði guðs og gera mikið úr hefnigirni hans og taka jafnvel að sér framkvæmd hefndarinnar (sbr. bann- andans færslur). Þannig lítur út fyrir að guð .sé orðinn meiri djöfuíl en djöfullinn Isjálfur - því djöfullinn er ávallt sjálfum ’sér samkvæmur í illsku sinni. Og það sem meira er, það hefur reynzt vera svo mikil- vægt s\imum þjóðhöfðingj\un að koma guði í hjartað á sem allra flestum að þeir hafa tekið þann kost að svifta mennina hjart- anu fremur en láta það slá guðlaust. Þannig hefur guð orðið orsök fleiri fólsku- verka í heiminum en djöfullinn. En svo kemur stóra spurningin: er guð í rauninni eitthvað, er hann ekki aðeins tilbúningur? Þessu er mjög erfitt að svara. Bezt væri að snúa sér beint til guðs sjélfs og spyrja hann. En því er ekki að heilsa að hann svari þegar spurt er. Þess vegna er auðveldast að hafna tilvist hans algjörlega Að þessari sömu niðurstöðu hafa margir komist í aldanna rás, og það sem meira er, vísindi síðustu áratuga hafa fært heim fleiri og fleiri sannanir um ýmsa hluti, sannanir sem stangast algjörlega á við skoðanir kirkjunnar. En samt heldur fólk áfram að trúa, ekki aðeins á þennanguð sem ég hef tal,að um fram að þessu heldur fjölda annarra. Hvers vegna? Svarið er e.t.v. fólgið í því að trúin hefur verið hluti af uppeldi undangenginna kynslóða. Og slíkur arfur verðurekki að engu gerður á nokkrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.