Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Síða 33

Muninn - 15.03.1972, Síða 33
Viáurstyggilegt tilrædi vid hina Vestrænu Menningu Sú mikla óhæfa, stílaskriftir, er í hávegum höfð í öllum framhaldsskolum hérlendis. Eg hygg þó, að fæstir geri sér grein fyrir, hversu miskunnarlaus og sóðaleg mispyrming á tungumálvun Dana, Breta, Þjoðverja, Prakka, og hinna fornu Rómverja stílaskrifin eru. Oft hafa þjóðir lumbrað hver á annarri mun létt- vægari móðgunna vegna. Islendingar, sú ofurfriðelska þjóð, eru með slíkri vesælli lágkúru óbeirvt að ögra og skora framantaldar þjóðir á hólm. Ef til vill sitja þær ekki lengur á sér þegar herinn er farinn frá oss. (Fornróm- verjar verða af skiljanlegum ástæðum að láta sér nægja snríninga í grafhýsum símun, þó svo Caesar magnus erat). Imyndum okkur nú, að hópur nemenda undir stjórn kennara síns, viðaði að sér fánum og sendiherrum umræddra þjóða, héldi því næst á t.d. Lækjartorg, traðkaði þar og fíflaðist á fánunum, bæri síðan el& að peim og snaraði herr— unum upp í nálæga ljósastaura. Ramm- pólitískar húsmæður í Vesturbænum mundu að vanda skýra landslýð frá afleiðingum í Velvakanda, en slíkt væri óþarft; hver Bæmilega i skyni borin (ath. hér á ekki að standa maður) hlyti að sjá þær T hendi sér. 0, tempora! o, mores! Varla má snerta fána og sendiherra, en málin má afskræma og niðurlægja að________ vild, enginn stekkur upp á nef sér þess vegna. Enn omennskara verður athæfi þetta, þegar haft er í huga að þjóðir þessar (að Prökkum og Fornrómver jtim undanskild- um) eru starfsbærðum Islendinga í varnar- bandalaginu NATO. Ásamt þessum þjóðum verja Tslendingar hrörnun Vestrænu Lenn- ingarinnar gegn árásarbandalaginu í austri. Verja góðu mennina í vestri gegn vondu mönnunum í austri, afar ein- falt, ekki satt? Ásamt þessum úrvals- þjóðvun styðja íslendingar við bak fastistastjórnanna í Grikklandi, Portú- gal og víðar. Ha...? Að læðast að baki bræðra sinna með illu hugarfari eru ékaflega ómerkileg vinnubrögð. Herinn hverfur án efa til síns heima von bráðar, eins og ég gat um hér að framan, gæti vel farið svo, að bræð- urnir noti tækifærið og bretti upp er- marnar. Þess vegnahljóta þeir allir., sem unna landi og þjóð, að taka höndum saman og berjast fyrir tvennu: í fyrsta lagi, að stílagerð verði lögð niður fyrir fullt og allt, og í öðru lagi, að ríkisstjórnin sendi þjóðum þessum opinbera afsökunarbeiðni á framferði Islenzku þjóðarinnar. Högni Djurhuus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.