Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 81

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 81
vaknaði, og dró mig saman í keng krosslagði'hendurnar og vunlaði. Allt x einu leit ég upp. Ösku- tunnan var horfin. Hafði mig kannsi verið að dreyma fatta allt saman? Nei. Eg fann ennþá baunabragðið uppi í raér, og á efri gómnum utantil hægra megin fann ég hýði af bíldu- dalsbaun* Eg losaði það varlega með tungubroddinum, smjattaði ofurlítið og kyngdi. Sólin var að koma upp, og langir skuggar sandhólanna teygðu úr sér. Svo langt sem augað eygði, teygðust ávalar sandhæðirnar, þar til þær runnu saman við sólina. Það var eins og þær roðnuðu af einskærri feimni, þegar sólin fór að ylja þeim. fíg stóð á fætur og hljóp um. Það heyrðist ekkert hljóð utan skóhljóðsins, og slitnir skórnir sukku í sandirm. Hvað voru þessar öskutunnur að gera? Hvar var ég að gera hérna? Þessi endalausi sandur. Ekkert nema sandurinn og ég. Ein hæðin tók við af annarri í eilífu tilbreytingar- leysi. Dragast upp eina með sandinn í skónum. Komast uppá topp, litast um. Sjá bara sand. Dragast niður hinum megin með sandinn í skónum. Sg stanzaði, leit uppí himininn og hrópaði af öllum kröftum: "S-a-a-n-d-u-u-r. Helvítis saanduur.'" ÍCRÓI Frelsið er svo skilið í borgaralegu þjóðfélagi, að það sé frjáls verzlun frjáls kaup, frjáls sala. marx/engels Samkeppnin er ríkir meðal verkamanna sundrar hvað eftir annað viðleitni þeirra að skipuleggja sig á stétta vísu og sem pólitískan flokk. marx/engels Eitt helzta skilyrði fyrir tilveru og drottnun borgarastéttarinnar er auðsöfnun á hendur einstaklingum marx/engels
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.