Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 46

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 46
Það er hróp hirrnar ringu og uppvax- andi kynslóðar, að kirkjunnar þjónar hætti að miklast yfir syndum smá- mennisins sem ekkert fær að gert \im illsku heimsins, nema þá ef til vill með blýants— krossi fjórða hvert ár, heldur snúi sér þess £ stað með öllu fjármagni sínu og öllum krafti að þeim mönnum og stofnunum sem friði og frjálsræði stendur mest hætta af. Þar á eg við vopnaframleiðendur og vopnaverksmiðjur og þar með meirihluta gróðahyggjumanna. (Eins og ég hef leitt að áður, byggist tilvera heils iðnaðar stórveldis a tilbúningi og eyðingu her- gagnaj. En róðurinn að þessu marki er erfiður. Prestarinr búnir að temja sér hugsunargang s«m þeir vilja ekki víkja af og telja kirkjubyggingar mikilvægari sálarheill manna þrátt fyrir að oftast nær er um annaru húsakost sem jafnframt er notaður til annars. (Hvað ætli til dæmis Hallgrímskirk jal jafngildi mörgum dagheimilum, skólum, sjúkrahúsum?). Og hve mörg börn í Bangla Desh skyldu nu hafa verið lifandi, £ stað þess að vera liðin lik, ef hefði verið i brauð breytt?) Eg veit að allt hefur þetta verið sagt aður og prestar jafnan svar- að því til að kirkjubyggingar séu það sem fólkið vill. En þeir gleyma þvi, þeir góðu menn, að það voru jafnframt þeir sjálfir sem vöktu upp þennan vilja fólksins með hálfgerðri múgæsingu og tilvitnun í sálarheill. En nú er smásaman söðlað um. Hýðið smáflettist af trúarbrögðunum og kjarninn blasir betur og betur við. Við vitum það nú, að okkur ber fremur að hjálpa náunga okkar, en að kaupa sjálf okkur frá syndum. Þessvegna er það krafa vmgs fólks að kirkjan verði virkt afl í sameiningu kúgaðra stétta allra þjóðfélaga gegn kúgurum. Því til þess er hún- nógu sterk. Það sem farið er fram á er: bvltingarsinnuð kirkja, með heill hinna kuguðu þjóða að leiðarljósi. Lifi Byltinginr Þórólfur Latthíasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.