Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 85

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 85
að taka skuli hernámssamninginn til endur- skoðunar. Samkvæmt ^essu ákvæði: Að taka t.d. upp viðræður við Bandaríkin um að her fari úr landi á kjörtímabilinu. Ef ekki næst samkomulag \un það, þá stendur í málefnasamningnvim, að hernámssamningnum skuli sagt upp af okkar hálfu. hetta er loforð, sem flokkarnir eru bundnir af. tiuninn: Nú hefur korgunblaðið rekið ákaflega mikinn og sterkan áróður gegn utanríkisstefnu stjórnarinnar og þykist hafa breytt einhverju þar um. Er nokkuð hæft í því að þessi yfirlýsing hafi eitthvað verið dregin í land? kagnús: Eg held ekki að ráðherrar hafi gefið neinar yfirlýsingar sem stangast á við stjórnarsáttmálann. Hins vegar hafa ýmsir fylgismenn stjórnarinnar, t.d. í Framsókn, verið með ummæli, sem eru allt annars eðlis, það er alveg rétt. Það getur komið upp alls konar ágreiningur af því tagi, en ætlunin er sú, að hafizt verði handa um þessar viðræður við Banda- ríkin sem fyrst á þessu ári, svo þá fex málið £ gang. En upp geta komið vandamál í sambandi við þetta, það er augljóst. fciuninn: Kemur til greina að bjóða landið uppp eins og t.d. költustjórn hefur gert? kagnús: Nei. Þetta fyrirbæri á költu sýnir £ hvernig aðstöðu þjóðin kemst ef hún verður efnahagslega háð erlendu^hernámi. Þeir eru £ þeirri aðstöðu þar að þjóðin lifir á hernáminu að verulegu leyti. Þannig að færi herinn, stæðu þeir £ feikn- arlegum efnahagslegum erfiðleikum. Svona aðstöðu verðum við umfram allt að forðast, að verða svo háð hernámi hér, að við þolum að lokum ekki að losna við það. Auðvitað eru £ þessu efnahagsleg vandamál, það eru yfir 1000 manns á vellinum og þarna^eru einnig um að ræða gjaldeyris- tekjur, ég held ég megi segja tæplega 5°/° af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Þetta er auðvitað vandamál, en ekki stærra en svo að við getum leyst pað. Keflavikur- flugvöllur á að geta orðið mjög myndar- legur, almennur flugvöllur fyrir almennt flug yfir Atlantshaf. Ef við breytum honum j.annig, þá þurfum við vitanlega á mannafla að halda, og höfum l£ka af honum verulegar gjaldeyristekjur, svo þennan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.