Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 87

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 87
að minnast á veru Islands í NATO? Magnús: Já, það er 'ágreiningsefni innan flokkanna, hvort Island eigi að vera í NATO eða ekki. Alþýðubandalagið telur, að Island eigi að standa utan allra her- naðarbandalaga, en Framsókn telur, að við eigum að vera í NATO, um þetta náðist ekkert samkomulag,og málalokin urðu þau, að við erum þarna áfram, að óbreyttu á- standi. En við getum sagt okkur úr NATO hvenær sem við viljum, með eins árs upp- sagnarfresti. Iwuninn; En gefur vera okkar £- NATO Banda- ríkjunum ekki tilefni til þess að koma hingað aftur með her, eins og þegar þeir komu hingað þegar Kóregustyrjöldin braust út? Magnús: Jú, það má segja það. Annars er samningurinn við Bandaríkin á milli okkar og Bandaríkjanna, en ekki milli okkar og NATO. En NATO er notað sem röksemd. Það er alveg rétt. L.uninn: Hvert verður sambandið við NATO eftir að herinn er farinn úr landinu? kagnús: Island hefur aldrei tekið mikinn þátt £ störfum NATO. Eg held, að full- trúar Islands hafi aldrei mætt á fundum í hernaðarnefndinni. Það er meira í orði en á hnrði.lviuninn: Liig minnir að ég hafi rekist einhvers staðar á það, að síðast þegar vinstri stjórn var við völd, þá hafi íslendingum verið meinaður aðgangur að vissima skjöliun sökum þess að þeir gætu komið þeim beint til Rússa. Liagnús: Það hefur eitthvað verið um þetta í blöðum og líka erlendis. Ef um er að reeða einhver merkileg leyniskjöl á hernaðarsviðinu þá hugsa ég að þeir flíki þeim ekki við fulltrúa smáríkja, heldur við þá sem þeir treysta bezt. ksiniim: Það var talað um það þegar her- foringjastjórnin komst á í Grikklandi að OIA hefði staðið þar a bak við. Jafnframt er talað um að slíkar áætlanir væru til um öll lönd í NATO nema Island. Þessi orðrómur gefur til kynna að Bandaríkin hafi alltaf gert ráð fyrir að Islendingar væru^sér hliðhollir. kagnús: Það var talað um leyniáætlun um að taka völd í löndum þar sem svokallaðir kommúnistar væru að ná meirihluta eða sigra. Ég held að Island hafi ekki verið á þessum lísta yfir lönd, en ætli það staf: ekki af því að það átti að vera herinn í hverju landi fyrir sig sem framkvæmdi þetta og her er ekki íslenzkur her. njósnir jv.uninn: Það var í sambandi við brott- rekstur russnesku sendiráðsmannanna í London. Nú hefur mikið verið talað \un umsvif sóvezka sendiráðsins hér á landi. Þá detta mér í hug raddir í Velvakanda sem halda fram að Island eigi að taka sem njósnamiðstöð. ka^nús: Ef að svo er þá hefur það verið skipulagt af fyrrverandi ríkisstjórn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.