Muninn

Årgang

Muninn - 15.03.1972, Side 87

Muninn - 15.03.1972, Side 87
að minnast á veru Islands í NATO? Magnús: Já, það er 'ágreiningsefni innan flokkanna, hvort Island eigi að vera í NATO eða ekki. Alþýðubandalagið telur, að Island eigi að standa utan allra her- naðarbandalaga, en Framsókn telur, að við eigum að vera í NATO, um þetta náðist ekkert samkomulag,og málalokin urðu þau, að við erum þarna áfram, að óbreyttu á- standi. En við getum sagt okkur úr NATO hvenær sem við viljum, með eins árs upp- sagnarfresti. Iwuninn; En gefur vera okkar £- NATO Banda- ríkjunum ekki tilefni til þess að koma hingað aftur með her, eins og þegar þeir komu hingað þegar Kóregustyrjöldin braust út? Magnús: Jú, það má segja það. Annars er samningurinn við Bandaríkin á milli okkar og Bandaríkjanna, en ekki milli okkar og NATO. En NATO er notað sem röksemd. Það er alveg rétt. L.uninn: Hvert verður sambandið við NATO eftir að herinn er farinn úr landinu? kagnús: Island hefur aldrei tekið mikinn þátt £ störfum NATO. Eg held, að full- trúar Islands hafi aldrei mætt á fundum í hernaðarnefndinni. Það er meira í orði en á hnrði.lviuninn: Liig minnir að ég hafi rekist einhvers staðar á það, að síðast þegar vinstri stjórn var við völd, þá hafi íslendingum verið meinaður aðgangur að vissima skjöliun sökum þess að þeir gætu komið þeim beint til Rússa. Liagnús: Það hefur eitthvað verið um þetta í blöðum og líka erlendis. Ef um er að reeða einhver merkileg leyniskjöl á hernaðarsviðinu þá hugsa ég að þeir flíki þeim ekki við fulltrúa smáríkja, heldur við þá sem þeir treysta bezt. ksiniim: Það var talað um það þegar her- foringjastjórnin komst á í Grikklandi að OIA hefði staðið þar a bak við. Jafnframt er talað um að slíkar áætlanir væru til um öll lönd í NATO nema Island. Þessi orðrómur gefur til kynna að Bandaríkin hafi alltaf gert ráð fyrir að Islendingar væru^sér hliðhollir. kagnús: Það var talað um leyniáætlun um að taka völd í löndum þar sem svokallaðir kommúnistar væru að ná meirihluta eða sigra. Ég held að Island hafi ekki verið á þessum lísta yfir lönd, en ætli það staf: ekki af því að það átti að vera herinn í hverju landi fyrir sig sem framkvæmdi þetta og her er ekki íslenzkur her. njósnir jv.uninn: Það var í sambandi við brott- rekstur russnesku sendiráðsmannanna í London. Nú hefur mikið verið talað \un umsvif sóvezka sendiráðsins hér á landi. Þá detta mér í hug raddir í Velvakanda sem halda fram að Island eigi að taka sem njósnamiðstöð. ka^nús: Ef að svo er þá hefur það verið skipulagt af fyrrverandi ríkisstjórn,

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.