Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 43

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 43
áratugum. (I>etta er eitt gleggsta dæmi þess hvernig uppeldi getur verið afgerandi í þjóðf élagsuppby^jgingu). En hver er pa frumrót trúarbragðanna? Sennilega sést hiín bezt í frumstæðum trúarbrögðum. 1 þeim eru guðirnir oftast nær personugerfingar máttarvaldanna, regns, vinds, sjávar o.s.frv. Þegar svo trúar- brögðin þróast bætast við siðferðiskenn- ingar og tilraunir til að kenna gott en banna illt. Síðan hefur þessu öllu verið hrært saman og upp sprottið guð hins góða og guð hins illa (sbr. trúarbrögð Persa til forna), guð og djöfull. Einn þáttur trúarbragðanna eru goðsögurnar, í þeim er gerð tilraun til að útskýra ýmsa óskiljanlega hluti svosem tilvist manna, dauðann o.fl. með frásögnum af guðunum. Og það eru einmitt þessar goðsögur sem afvegaleitt hafa trúna mest samanber setninguna sem grein þessi hefst á. Og goðsögurnar eru ekkert staðlað fyrirbæri. Það er sífellt verið að búa þær til og aðallega handa yngstu þjóðfélagsþegnunvun. Allir kannast við söguna um storkinn sem verður að teljast afleiðing siðferðis- mats miðaldakirkjunnar, en mat hennar á slæmu og góður siðferði virðist ráða t.d. afstöðu fjölmiðla og opinberri afstöðu einstaklinga nú á timum. Og það á einnig við þá er t.d. halda sýningar á sér nöktum og því um líkt, þeir hafa nákvæmlega sömu siðferðiskennd og hinir sem gagnrýna þá mest. Afstaða þeirra kemur til af löngun að ganga í berhögg við siðferðiskenndinaog er því sprottin uppúr miðaldamatinu,þ.e. siðferðiskenningunni sjálfri., en ekki (númati). Þetta er einmitt atriði sem nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir áður en tekin er afstaða til kynlífis- t.d. i Danmörku. En hvað kemur þetta guði við? Jú þetta var örlítil til- raun til að sýna fram á að ofsaleg sið- ferðiskennd og jafn ofsaleg siðferðis- vankennd er af sömu rót runnin. Einn aðalboðskapur nýjatextamentisins er siðferðisboðskapur Krists. En enn búum við við mat miðaldarkirkjunnar eins og bent var á. En hún var mótuð af alþjóð- legri gróðahyggju. Því lagði hún mesta áherzlu á þá hluti- sem mögulegt var að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.