Muninn

Årgang

Muninn - 15.03.1972, Side 85

Muninn - 15.03.1972, Side 85
að taka skuli hernámssamninginn til endur- skoðunar. Samkvæmt ^essu ákvæði: Að taka t.d. upp viðræður við Bandaríkin um að her fari úr landi á kjörtímabilinu. Ef ekki næst samkomulag \un það, þá stendur í málefnasamningnvim, að hernámssamningnum skuli sagt upp af okkar hálfu. hetta er loforð, sem flokkarnir eru bundnir af. tiuninn: Nú hefur korgunblaðið rekið ákaflega mikinn og sterkan áróður gegn utanríkisstefnu stjórnarinnar og þykist hafa breytt einhverju þar um. Er nokkuð hæft í því að þessi yfirlýsing hafi eitthvað verið dregin í land? kagnús: Eg held ekki að ráðherrar hafi gefið neinar yfirlýsingar sem stangast á við stjórnarsáttmálann. Hins vegar hafa ýmsir fylgismenn stjórnarinnar, t.d. í Framsókn, verið með ummæli, sem eru allt annars eðlis, það er alveg rétt. Það getur komið upp alls konar ágreiningur af því tagi, en ætlunin er sú, að hafizt verði handa um þessar viðræður við Banda- ríkin sem fyrst á þessu ári, svo þá fex málið £ gang. En upp geta komið vandamál í sambandi við þetta, það er augljóst. fciuninn: Kemur til greina að bjóða landið uppp eins og t.d. költustjórn hefur gert? kagnús: Nei. Þetta fyrirbæri á költu sýnir £ hvernig aðstöðu þjóðin kemst ef hún verður efnahagslega háð erlendu^hernámi. Þeir eru £ þeirri aðstöðu þar að þjóðin lifir á hernáminu að verulegu leyti. Þannig að færi herinn, stæðu þeir £ feikn- arlegum efnahagslegum erfiðleikum. Svona aðstöðu verðum við umfram allt að forðast, að verða svo háð hernámi hér, að við þolum að lokum ekki að losna við það. Auðvitað eru £ þessu efnahagsleg vandamál, það eru yfir 1000 manns á vellinum og þarna^eru einnig um að ræða gjaldeyris- tekjur, ég held ég megi segja tæplega 5°/° af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Þetta er auðvitað vandamál, en ekki stærra en svo að við getum leyst pað. Keflavikur- flugvöllur á að geta orðið mjög myndar- legur, almennur flugvöllur fyrir almennt flug yfir Atlantshaf. Ef við breytum honum j.annig, þá þurfum við vitanlega á mannafla að halda, og höfum l£ka af honum verulegar gjaldeyristekjur, svo þennan

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.