Muninn

Volume

Muninn - 15.03.1972, Page 5

Muninn - 15.03.1972, Page 5
Á þvi ári sem nú er nýliðið, varð svonefndur herverndarsamningur islenzkra stjórnvalda við Bandaríkin 20 ára. A þessum tímamótum virðist margt benda til þess, að þetta mikla vandamál, sem íslenzk stjórnvöld kölluðu yfir þjóðina á sínum tíma, án^þess að leita heimildar Alþing- is áður, ætli á ný að verða að þv£ mikla hita- og deilumáli, sem það var frá upphafi, þó svo að síðustu 4-5 árin hafi nokkuð dregið úr öldu- ganginum kringum herstöðina og setuliðið. Sérstaka athygli hlýtur það að vekja £ þessu sambandi, að nú virðast þeir ætla að hefja allsherjarátök innanlands £ þessu máli, sem hingað til hafa viljað komast hjá þv£, að her- setan væri það deilumál, sem hún hlaut og varð að vera; þ.e. forystulið Sjálfstæðisflokksins. Það er þvi ekki -óeðlilest, þó staldrað sé við á þessum tvöföldu tfmamótum og reynt að gera upp vfgstöðuna eins og hún er £ dag og gera sér grein fyrir þvf, hvað áunnizt hefur og hvað tapazt £ þeirri miklu baráttu, sem háð var vegna herstöðvarsamningsins. Rétt er að undirstrika það, að það var þjóðar- nauðsyn 1951, að herstöðvarsamningurinn við Bandarikin yrði að mjög heitu innanlands deilumáli hér. Það ættu þeir, sem stóðu að gerð þess samnings, öllvun öðrum fremur að kunna að meta og þakka, að svo varð.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.