Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Síða 14

Muninn - 01.04.1976, Síða 14
Inngangur. Það var ua helgina 13-.- 14. mars, sein við 7 manna flökkuhópur frá kA, lögðum leið okkar um loftin blá suður á bóginn í þeim til- gangi að kynna okkur líferni og hátterni manntegundar nokkurrar sem kallar sig laugvetninga. Til Laugarvatns komum við svo með rútu frá Cla Ket. mánudagskvöldið. 15. mars og hlutum þar móttökur góðar enda eru laugvetningar með afbrigðum góðir heim að sækja og fúsir að hjálpa hver junnráðvilltum flökku- manni sern kemur í nýtt um- hverfi. Dvöldum við svo þar í góðu yfirlæti í tæpa viku og kynntum okkur m.a. mat- arvenjur menntskælinga svo og híbýlavenjur, siðavenjur og hvernig (hvort) þeir stunduðu sitt nám. Fórum við ekki slyppir og snauðir frá peim fundum því auk þees þessa, sem eftir okkur ligg- ur í þessu blaði ,um námsefni og kennsluhætti á Laugar- vatni, tókum við viðtöl við fulltrúa nemenda í mötuneyt- isstjórn, einn í heimavist- arstjórn og fonnenn skemmti- nefndar að ógleymdu viðtali við Kristin Kristmundsson skólameistara á Laugarvatni allt vandlega skráð á snæld- ur. Öllu fróðari um Lennta- skólann á Laugarvatni og hans fólk fórum við paðan laugardaginn 22. mars og skildum við skólann með 12

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.