Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Síða 25

Muninn - 01.04.1976, Síða 25
frh. af bls. Zl laugardag og er bá frí í skólanuci að öðru leyti. Ilnska. Lokapróf er tekið í ensku á öðru ári. Lesin er bókin Anirnal Farr.i en síðan er tekin fyrir bói: sem veitir nemendum undirstöðuorðaforða í vísinda- uáli. Athyglisverð er hóp- vinna x.ar sem nemendur endursegja og ræða um náms- efnið. Ietta veitir þeim rgög góða talæfingu og var áberandi hve nemendur áttu auðvelt með að tjá sig. Þýzka. Lokapróf er tekið í þýzku á r.iðönn á priðja ári. Kennsla byggist jafnhliða á pýðingum r.iálfræði og stíiagerð en í lokin er lesin bókinttDer Richter und sein Henker'*'og tekið munniegt próf byggt á henni. Kennarinn er svisslendingur og væri hægt að virkja hann mjög vei. Saga. Á öðru ári eru teknar fyrir á einu bretti bækurnar Lannkynsaga B.S.E., Lið- aldirnar og Nýaldir sem fjallar um tímabilið frá lok- um miðalda ailt fram á vora tíma. A fjórða ári er svo kemur íslandssaga fjölritað hefti sem sett er samam af Haraldi Latthíassyni kennara. Fjallar pað um sögu landsins frá iandnámi til lýðveldis. Efnafræði. Efnafræði er kennd á fyrsta og þriðja ári. Kennd er bók- in „Vísindi byggð á tilraunum" og er áætlað að ljúka tuttugu fyrstu köflunum. Tilraunir eru gerðar með hliðsjón af námsefninu og nemendum skylt að gera skýrslur um niður-s stöður þeirra. Lífræn efnafræði og iífefna- fræði, Lessar greinar eru kenndar á 4. ári, 6 tína á viku og er iífræna efnafræðin kennd fyrri part vetrar en iíf- efnafræðin seinni part. Letta nám er í beinu fram- naldi af e fnafræ ð xk ennslu í 3« bekk. Kennslubók í lífrænu efnafræðinni er henni fylgt að mestu leyti í tímum. 1 lífefnafræði er bókin Xífefnafræði Öldu Lölier kennd og er á svipaðan hátt og gert er hér í 6.N, aukið við efnið í 'tímum. Verklegar æfingar höfðu ekki verið gerðar enn sem komið var. Dýrafræði. Dýrafræði er valfag við stærðfræðideildina á 3• ári. Námsefni er ensk bÓK, Animals without backbones I og II (hryggleysingjar). Una rnenn sér hið besta í þessu fagi og er rætt um ánamaðka og pöddur af mikilli inniifi n 23

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.