Muninn

Årgang

Muninn - 01.04.1976, Side 36

Muninn - 01.04.1976, Side 36
FÁLMA Þar sera sífellt er farið fram á það við stjórn FÁLMA að hún geri grein fyrir starfsemi sinni í skóla- blöðum liggur í augum uppi að það verður alltaf sama tuggan sem kemur þar fram. Orsök þess er að starfsemi félagsins fer þannig fram að meðlimir vinna hver í sínu lagi að sínum hug- myndum. Segja má að ekkert sé unnið í hópvinnu og fundir eða samkomur félags- manna tíðkast ekki utan aðalfundar. Það er, sem sagt ekkert að gerast í félaginu, sem er frásagna-r- vert. Ljósmyndun er fyrst og fremst einstaklings '•hobby", þar sem skaparinn festir hugmyndir eða tæki- færisaugnablik á filmu, og nýtur svo ánægjunnar sem fylgir pví að vinna að verkinu par til það er til- búið efnislegt og áþreifan- legt. Mjög æskilegt væri að reyna að blómga starf- semi félagsins á þann hátt að auka samstarf meðlima og skapa þannig meiri heild innan félagsins. Það er síður en svo að aðstaðan hindri slíkt heldur er það fámenni félagsins og þröngt áhugasvið margra félags- manna. Sú staðreynd að ‘ veturinn '74 - '75 sóttu milli 4o og 5o manns kompuna allan veturinn þar af \am það bil 25 að staðaldri bendir á hversu þröngur hópur nýtir frábæra aðstöð- una en hann gerir pað líka vel. Síðastliðinn vetur voru félagsmenn tæplega loo og er fjöldinn svipaður í vetur en áhuginn virðist j. ó smá saman fara vaxandi og fjölgar peim stöðugt sem byrja á þessari "dellu". Oft werður vart við furðulega fordóma eða afsakanir þegar rætt er við þá sem tæplega vita hvað ljósmyndun er. "Ég á bara instamatic" og "þetta er svo dýrt" eru algeng svör hjá hinum fá- fróðu p.e., sem vita ekki, hvað þeir eru að tala um. "Kodak instamatic" ætti ekki að vera nein hindrun til að byrja og leiða merxn í sannleikann um hvað 1jósmyndun er. Kostnaður er aðallega fólginn í pappír en félagið leggur meðlimum allt annað til en hann og 34

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.