Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Síða 37

Muninn - 01.04.1976, Síða 37
filmuframkallara. Sæmilega duglegur félagsmaður ætti að komast veturinn af með hámarks"sóun" lo.ooo kr en upphæðin fer að sjálfsögðu eftir áhuga. En sé pessi upphæð borin saman við kostnaðinn sem fylgir hin- um "hobbyum" er hún alls ekki h4, Nú á að reyna að koma upp annarri sýningu í vor og hafa hana öliu viðameiri en Jþá, sen var fyrir Jól, par sem tilgangurinn með henni var fyrst og fr*mst Raud Eins og þið lesendur hafið ef til vill tekið eftir, þá var í síðasta biaði smágrein um Rauða æsku stofnun peirra sam- taka og kvöidvöku er þau hhéldu um miðjan janúar hér í skóla. Þar sem þessi kvöldvaka tókst með ágætum, var ákveðið að halda aðra álíka. Upphaflega átti hún að vera í lok febrúar, en var frestað vegna verk- fallsviku, þannig að hún var haldin sunnudagskvöldið 7. mars. sá að skapa fordæmi og sýna mönn'um fram á að ekki er ætlast til að myndirnar séu einhver undraverk eða stórbrotin listaverk eins og sumir virtust pví miður halda. Við vonum að til- ganginum hafi verið náð og skorum því áf.sem flesta félagsmenn að draga fram "instamaticina" og skapa efni á vonandi góða sýningu. Einnig skorum við á pá sem misstu af félaginu í vetur að vera með næsta vetur. Iueð von um framtakssemi. Stjórn PÁLL.A. æska. Á þessari vöku var bæði upplestur og söngur. Til liðs við Rauða æsku á tónlistarsviðinu kom Kristján Guðlaugsson frá Rvk. og söng nokkur lög við mjög góðar undirtektir. Einnig komu fram fjórir leikarar úr ýmsum áttum eða pau Arnar Jónsson, Kristín ölafsdóttir, Þórir Stein- grímsson og Guðmundur Rúnar Heiðarsson, en þau lásu kennsluleikrit eftir Bertolt Brecht. 35

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.