Muninn - 01.04.1976, Síða 40
Þeir....
verið á lögum reist, sem
frekar er pó ótrúlegt, þá
bendir hún á veikan hlekk
í lögum Skólafélagsins, sem
næstskipaða lagabreytingar-
nefnd ætti að gera sér far
um að styrkja. Fullvíst
má telja að stór hluti
nemenda hafi ekki minnstu
vitneskju urn fyrrnefnda
samþykkt og er par ekki
óeðlilegt með tilliti til
fádæma léiegrar fundar-
sóknar.
Annar er sá hluti nemenda
sem ekki kom á fundinn (og
átti pess e.t.v. engan kost)
en heyrt hefur fundarsam-
þykktina og látið ill orð
falla í garð hennar. ótaldir
eru svo þeir sern láta sam-
þykktina sér í léttu rúmi
liggja og telja hana jafn-
sjálfsagðan hlut og styrki
tii félagsmála í skólanum.
Röicsemdir?- Jú, "skóla-
fundir eru æðsta vald nem-
enda í öllum málum nema
lagabreytingum og einfaldur
meirihluti atkvæða nægir
til að sampykkja ályktanir
skólafundar." (VI kafli
skólaf élagslaga)
iStli menn sér að fella
tillögur skólafundar eiga
peir bara að mæta á fundi,
ieggja orð í belg og greiða
mótatkvæði. Geri peir það
ekki eru þeir áhugalausir og
eiga ekki að vera að býsnast
yfir samþykktum sem "áhuga-
samir og ötulir nemendur"
gera a s3.íkum fundum.
- Kunna að sýnast sterkar
röksemdir í fljótu bragði
en leiðum ekki málin hjá
okkur. I’Ihugum hvað svona
hugsanagangur býður upp á
og skoðum málið niður í
kjölinn. -
Á skólafundi í byrjun
skolaársins var borið fram
tillaga um 45oo kr. skóla-
gjöld og var pað talið al-
gjört lágmark til að halda
uppi viðunandi félagsstarf-
semi í skólanum. Þá stóðu
upp nokkrir "áhugasarair og
ötulir nemendur", um félags-
mái, og lögðu fram tillögu
um 5000 kr. skólagjöld.
Sögðu þeir réttilega að
slík hækkun væri engum nem-
anda ofraun, en hún gæti
elft mjög félagslíf í skói-
anum* Skóiag.jöld pessi voru
siðan samþykkt með pví hug-
arfari að ^au rynnu tii
efiingar félagsmála innan
skólans.
En hvað hefur nú gerst?
Starfsemi stærsta og best
starfrækta félags skólans,
llA, hafa verið settar fjár-
hagslega þröngar skorður
(sem endranær) og hefur
félagið ^aðeins fengið
16o,ooo kr. styrk frá Skóla-
félaginu. Lætti því ætla
að skólafélagið hefði ekki
38