Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.04.1976, Qupperneq 41

Muninn - 01.04.1976, Qupperneq 41
 of mikið fé milli handanna. Nú bregður hinsvegar svo við að nægir peningar eru fyrir hendi til styrktar verkfallskonuin á Akranesi. "Hvað veldur, hva^ heldur?" En víðar er pottur brotinn. 1 3. grein VI. kafla Skóla- f éiagsiaganna stendiir: "skólafumdir skulu boðaðir með ýtarlegri dagskrá." Frekar er þó hæpið að, bréf frá 1\. enn tamálará ðuney t inu og stuðningur við verkafólk á Akranesi geti taiist ýtarleg dagskrá. Hvergi er minnst á pað einu orði að veita eigi fé, úr almenn- urn sjóði nemenda, út fyrir skólann enda hefur pað ef- laust verið forsvarsmönnum tillögunnar hugðarefni að slíkt vitnaðist ekki fyrr en á síðustu stundu. Það , að auglýsa lævís- lega fundarefni sem vitað er fyrir fram að lítill á- hugi er fyrir hendi urn og bera síðan fram tillögu sem varðar rétt hvers nem- anda og gengur í berhögg við fundarsampykkt fyrri skólafundar, ber vott um eiginhagsmunahyggju og virðingarleysi fyrir rétti hins almenna nemanda, sem skyldur er til að vera í skólafélaginu. Tökum dæmi urn hvað hlotnast getur af svona háttalagi og höfum jafnframt í huga, að öllu gamni fylgir nokkur alvara. 1 skólanurn kynni að vera mikill áhuga- naður um dýraverndun og væri honiim hugleikið, að lýsa yfir stuðningi við hið nýstofnaða Kattavinafélag Rvk. Nemandanum ætti að reynast auðvelt að fá lofo nemenda til að skrifa undir skólafundarbeiðni (því hver er andvígur Kattavinafél- aginu?) og bæri þá stjórn Skólafélagsins skylda til, að halda skólafund um málið. Fundarefni yrði aulýst: "Stuðningur við Kattavina- félagið." Á fundinn mættu e.t.v. 5 áhugasamir menn 0g hvað stendur nú í vegi pess að þetta 1 'jo nemenda samþykkt samskonar (eða .jafnvel margfalt hærri) styrkveitingu til Katta- vinafélagsins, og samiykkt var til handa verkfails- konurn á Akranesi? Svari nú peir sem svarað geta. Einhver kann að segja að þetta dæmi sé ósamanburðar- hæft við margumræddan skóla- fund. En’ "skylt er skeggið hökunni" og hver getur sann- að reykvískir borgarkettir séu síður hjálparpurfi en verkakonur á Akranesi? Nei, hvort sem urn er að ræða áhugamenn um dýravernd- 39

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.