Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 50

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 50
i hárnark fjarvista, t.d. á bilinu lo iy/o kennslu- stunda, sem reglulegir nemendur mega ekki fara upp fyrir en verði settir utanskóla ella. Leyfi verði ekki gefin-fyrir ein- stakar kennslustundir. Þetta kerfi hefur til að bera báða þá kosti sem ég nefndi, það býður upp á nokkurt frelsi til handa nemendum, er einfalt í framkvæmd og sparar alveg skriffinnskuna við leyfis- veitingarnar. Hagsmunaráð mun nú á næstunni sernja tillögu um brútíí er loft 09 Eins og alþjóð veit, voru samtökin H.L.I.L.A. stofnuð hér í skólanum á síðastliðnu hausti. Eins og hluti alpjóðar veit, þá berjast samtökin einlcum fyrir því, að tóbaks- reykingar verði bannaðar hér í kennsluhúsum skólans. Allir réttsýnir menn gera sér ljósa þá stað- reynd, að pað eru sjálf- sögð mannréttindi að fá að anda að sér hreinu og ómenguðu lofti. Fremur hljótt hefur verið um starfsemi H.L.I.L.A. Það er eðlilegt. Barátta okkar vinnst breytingar á mætingakerfinu og leggja hana fyrir skóla- stjórn til umfjöllunar. Iuikilvægt er að f.jörugar umræður fari fram meðal nemenda um þessi mál og að þeir láti álit sitt óspart í ijós. Hagsmuna- ráð mun leita eftir áliti nemenda mjðg fljótlega, með skoðanakönnun eða á skólafundi, því án stuðnings peirra verða ekki knúnar fram neinar breytingar. Jón Benediktsson forseti Kagsmunaráðs. ií refk. ekki með hávaða. ákynsamlegur þrýstingur í krafti þess gífurlega fjölda sauðtryggra félags- rnanna, sem að baki okkar standa, og með þær beittu staðreyndir að vopni, að tóbaksreykur er eitraður, og að tæp 7o°jo nemenda L.A. reykja ekki, kemur til með að sýna mjög góðan árangur. H.L.I.L.A. hengdi upp áróðursplaköt gegn reyk- ingum. Sum eru góð og önnur vond. Plaköt þessi fengum við frá Krabbameins- félagi Rvk. og Krabbameins- félagi Islands. Lessi tvö 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.