Muninn

Volume

Muninn - 01.05.2003, Page 37

Muninn - 01.05.2003, Page 37
merki til leikaranna um að stíga á svið, (þá kom Haukur). Við gredáulega tónlist hljómsveitarinnar stíga leikarar ögrandi dans, djamma og djassa eins og óðir séu, sumir graðari en aðrir (Dunda). Allt gengur smurt, salurinn œrist trekk í trekk af hrópum, blístrum, köllum og hlátrasköllum. Ég veit ekki fyrr en salurinn í heild sinni stendur upp í eitt magnaðasta uppklapp sem ég hef orðið vitni að í kynnum mínum við leikhús. Kossar, knús og blómvendir í hrönnum, Tryggvi heldur glaður í bragði rœðu og minnist, að vanda, á það þegar hann var formaður og fór með aðalhlutverk í LMA. Laufey leikstjóri faðmar okkur með fárin í augunum. Auður grét ekki, hún fékk bara hrossaflugur í bœði augun. Áhofendur ganga út með bros á vör og hugsa: “Hmm enn gaman, gott hjá þeiml". Ég var ennþá baksviðs að anda í bréfpokann. Svona var frumsýningin, en eftir fœðingu tekur annað við og það er að reyna að halda lífi í hel****s krakkanum. Þau ganga ekki beint fyrir batteríum þessi blessuðu börn, ónei! Eins og það haföi verið sviti og púl dag og nótt við að setja upp sviðið fyrir frumsýninguna, raða 300 brettum, saga, mála, skrúfa, klippa, lyfta, líma; þá var álíka mál eftir hverja einustu sýningu að taka allt niður fyrir aórar sýningar og œfingar í húsinu (Búkolla varð að geta baulað). Svo fór allt upp aftur daginn eftir: 300 bretti, saga, mála, skrúfa, klippa, lyfta, líma. Ég er ekki alveg viss um hvaö þetta minnir mig á ..eitthvað í sambandi við Auswitz, humm - ég meina mhuuu! En þrátt fyrir nokkur mistök hér og þar, einhver gleymdi að losa róluna, einhver gleymdi að losa kaðlana, Eva felldi Ijósastaur, Ásdís datt samtals 11 sinnum og Gunnhildur gleymdi að syngja djamma, djúsa og TALA aðeins MINNA, svo sá hinn sami einhver varð að taka 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.