Dýravinurinn - 01.01.1887, Síða 9
9
Nokkuð er [>að, báðir komust af, og þótti þrekvirki af báðum. — Kópur er sá
eini, sem jeg h.ef lieyrt um getið, sem borið hefur þann er á honum sat, yfir
Jökulsá á Breiðamerkursandi, og var áin rúmlega á miðjar síður, en almennt
álitið hún sje ófær, er hún nær kviði. Kópur var hann kallaður, sökum þess
hann aldrei gekk úr holdum, og var liann þó allra liesta fjörugastur og þoln-
astur. Ekki man jeg hver eigandinn var, en heyrt hef jeg, að góðhestakyn í
Hornafirði sje lielst komið af Kóp. Og víst er það, að þaðan koma fótliprastir
hestar og þolnastir. — þriðji hestur, sem margar sögur fara af, er „Monsjer
liauður11, reiðhescur Gísla bónda í Eeykjakoti. Rauður sá stóð allajafna kyrr
yfir Gisla, þegar hann var drukkinn og datt af baki, og kraup á knjen, til þess
að hjálpa karli að komast á bak, þegar hann raknaði úr rotinu. Kauður var
þó mesta fjörskepna og gammur að vekurð. {>ar á móti hef jeg ekkert heyrt
talið íteykhólarauð til ágætis, nema stærð og vekurð. Um hann sagði síra
Ólafur sál. þorvaldsson í Viðvík, að hann „hefði verið hesta mestur og vakrastur,
og afbragð að öllum höfðingsskap og þar á ofan lúsþýður“, en um sálar at-
gjörvi lians hef jeg ekkert lieyrt.
í einu bera hestar af hundum og það er vinfengi við sitt eigið kyn.
Hestar eru fjelagsdýr og festa tryggð hverjir við annan. þorgils bóndi á Itauð-
kollsstöðum átti tvo reiðhesta, sem eltu jafnan hvor annan. Sömuleiðis biskup
Ilelgi; þurfti hvorugan að liafa í taumi, ef báðir voru í ferðinni og öðrum var
riðið. Mörg eiu þess dæmi, að hestar una sjer ekki nema með kunningjum
sínum, og bíta-st slíkir hestar aldrei um fóður. Kunnugt er einnig, hversu gamlir
reiðhestar, þótt geldingar sjeu, halda upp á folöld og folaldshryssur, Hundar
liafa aptur á móti sjaldan neina velvild til annara hunda, og standi í því efni
köttum á baki, sem einatt eru beztu vinir.
*
* *
Hundar eru auðsjáanlega ætlaðir af forsjóninni manninum til fylgdar
og skemmtnnar. Er maður því einn á ferð, þó maður sje ríðandi, sje hesturinn
óvalinn, en enginn er einn á ferð, sem hundur fylgir. Allt lífsyndi rakkans er
í því fólgið að eiga húsbónda; hesturinn getur án mannsins verið, sje hann með
öðrum hestúm. Sýnir þetta sig í því, að taki maður einn af hundum þeim,
sem sjálfala ganga um stræti Miklagarðs, að sjer, þá verður hann fylgispakur
og metur meira ánauð en frelsi. Trúrri vin en góðan huncd á enginn, og skal
jeg af öllum sögum, sem jeg lief um hunda heyrt, taka þessar fram.
UnglingSmaður nokkur ógiptur átti uppáhaldshund; svo kvongaðist
maðurinn, en konunni þótti óþrifi að seppa, amaðist við lionum og fjekk
mann sinn loks til að farga lionum. Maðurinn bjó lijá stöðuvatni og tekur
eittsinn hundinn með sjer i bát, sem liann átti, rær út á vatnið og varpar
hundinum útbyrðis. Seppi leitar aptur upp í bátinn, en eigandinn lýstur
við honurn með árinni, til þess að verja honurn að komast uppí bátinn,