Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 32
Sem betu'r íer, eru margar undantekniiigar frá því, sein lijer er lýst,
en því miður eru þau dýrin möi’g, er verða að sæta líkum kjörum.
þegar eigandinn fóðrar sjálfur reiðhest sinn, klappar honum og sýnir
honum gott atlæti, þá er auðsjéð að sumir hestar fá kærleika til eiganda síns.
]>að er gaman að sjá live ólundarlegir þeir v.erða, ef þeir þurfa a?» bera mann,
sem þeir þekkja ekki, og hve glaðir þeir verða og ljettir í spori, ef eigandinn
sjálfur sezt á bak þeirra.
Hesturinn „Hringur".
Jeg hef gjört mjer að reglu að klappa reiðhesti mínum í livert skipti,
sem jeg hef farið af baki, en ef það bar við að jeg í íjölmennum hóp gleymdi
[»ví, þá var auðsjeð að lionum þóttifyrir. Annan reiðhest átti jeg, semílringur
lijet, hann lá í graftrarmeini í 14 vikur; var búið um hann á lieysængum og
daglega snúið, svo eigi kærni sár á hann af svo langri legu. þegar jeg kom í
húsið til hans, hneggjaði hann í hvert skipti, og mátti glöggt sjá, að hann gladdist
af að sjá mig.
* *
*
Tryggð hundanna er fiestum mönnum kunn. Hundar á Islandi eru
ekki eptirbátar nafna sinna í útlöndum, livorki að tryggð nje viti.