Dýravinurinn - 01.01.1887, Page 37

Dýravinurinn - 01.01.1887, Page 37
37 Eptirtektavert er að sjá umhyggju þá, er fuglar sýna úngum sínum, t. d. hraíninn, [tegar liann flýgur iangar leiðir með egg og önnur æti íjnefinu, til að færa ungum sínum fæðu heim í hreiðrið. Eða þegar bjargfuglar íljúga langar leiðir á haf út, til að sækja síli og bera þau upp í hreiðrin til unga sinna. Meðan ungarnir erulitlir, ermóðirinhjá þeirn til að gæta þeirra, en stegginn dregur þá 'að búinu; þegar ungarnir vaxa upp, orkar hann ekki einn að afla þess er þarf, svo móðirin fer þá líka á stað. Og sagt er að lundinn, sem á erfitt með á fljúga, komi opt með 4—5 síli í nefinu í einni ferð, til þess ekki að þurfa að fara svo margar ferðir. Fyrir fám dögum skeði það hjer í Danmörku, að drengur klifraði upp í hátt trje til að ná hrafnsungum, en hrafnarnir vörðu hreiðrið, því ákafar, sem hann kom hærra upp. þeir skræktu svo, að fjöldi annara hrafna komu þeim til hjálpar. þegar drengurinn kom upp undir hreiðrið, hjuggu hrafnarnir hann svo ákaft í höfuðið, að hann annaðlivort hefur orðið hræddur eöa svimað, svo liann datt niður, braut handlegg og fót og dó næsta dag eptir. þessi viðburður sýnir ekki aðeins foreldraástina, heldur vináttu milli samkynja fugla, þegar hver hjálpar öðrum, ef einhver þeirra er í hættu staddur. * * * Sumar skepnur hafa vafalaust miklu meira vit, hugsun, velvild eða kærleika, tilfinningu, áhyggjur, eptirþrá og sorg, en allflestir gjöra sjer nokkra

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.