Dýravinurinn - 01.01.1887, Page 42

Dýravinurinn - 01.01.1887, Page 42
42 eíturtegundir mundu verka á mexm. Dr. Harley gaf kettí inn arseník, en svo lítíð í einu, að kötturinn dó ekki fyrr en eptir 80 daga. Dr. Brxmton drap270ketti á kólerueitri oglðOketti á höggoi'maeitri; af hvorugu þessu höfðu vísindin verulegt gagn. Hann sagði sjálfur frá því, að hann hefði fengið alla þessu ketti á laun, hjá fólki, sem að öllum líkindum hefðu stolið þeim á götunum og í húsunum. Ofn, sem lifandl skepnur hafa verið steiktar í. Saga þessi er sögð frá landbúnaðarskólanum í Alfort: A hveni viku voru 16 hestar drepnir, til þess að lærisveinarnir gætu æft sig á þeim, en skepnan var ekki drepin á náttúrlegan hátt, heldur sátu 6-7 lærisveinar yfir henni og skáru hana sundur lifandi. A hvei’jum hesti vora gjörðar 64 tilraunir. Menn skáru af þeim eyrun, skelltu af þeim taglið, skára inn að taugum og þvaggang- inum, skáru upp brjóstið og kviðinn, rifu af þeim liófana og geltu þá, skáru sundur fæturna eða skára þá af þeim, settu stein inn í hlandblöðruna og skáru

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.