Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 2
12(5 HEIM'ILISBLAÐIÐ ¦hlustá' á Guðs orð við jarðarfarir, ef það er þá annars haft þar um hönd, en ekki.'haldin einhver »borgaraleg« íninningarræða, þá hlusta þeir á, líkt og þeir menn hlusta á söng, sem ekki hafa söngeyra. Pað endurómar ekki í sálu þeirra, þéii' skilja það'ekki. Peir heyra talað um kærleika Guðs. Pað laðar þá ekki, heldur leiðist þeim það. í>eir heyra talað um, að Jesús hafi liðið og dáið vegna synda þeirra. Pejr þakka honum ekki. Peir heyra talað um, hve iðrunarlaus maður stofni sór í mikla hættu. Pað bakar þeim engrar órósemi. Peir heyra sagt frá heitnboðinu til Guðs ríkis, en þeir sinna því ekki. Nei, þétta hrín ekki á þeim, fremur en vatn á gæs. Peir heyra svo margt og mikið um 'það, sem þessum heimi heyrir til, en þeir vilja ekk'ert heyra um það, sem hefir eilift gildi. Já, það sætir furðu, hve daufir menn geta verið fyrir öllu, sem heyrir Guðs ríki til. Peir lieyra og tala með fjöri og áhuga um það, sem þá og Jtá er efst á baiigi um pólitík, bókmentir, skemtanir, bílaslys og fjárpretti. En. heyri peir mitt í pessu eitthvað minst á pað, sem heyrir Guðs ríki til, eða eitthvað minst á synd og náð, þá heyra þeir það ekki. Pá verða þeir alt í einu svo hljóðir, rétt eins og þeir væru komnir í hóp daufduinbra manna. Peir verða daprir í bragði, þykir það koma óþægilega við sig, og reyna sem fyrst að komast fram hjá orðinu, frá Guði og að hinu, sem þeim er kunnugast, því, sem þessum heirai heyrir til. En mér er spurn: Er þetta ekki óeðlilegt ástand? Já, er það ekki blátt áfram fjarri öllu lagi? Guð hefir skapað oss til þess, að vór skyldum vera heyrnarnæm börn, og svo erum vér dumbir, eins og stokkar og steinar, þegar liann talar. Frelsarinn hefir keypt oss sér til eignar, en vór hlyðum ekki á hann. Er þetta ekki óeðlilegt? Og ef vér erum daufir, þegar andi Guðs talar og vitnar með orði Guðs og leitast við að sannfæra oss um synd og um náð, — er það þá ekki fjarri öllu réttu lagi? • (»Pamí Jounial«). Un'diralda. Lífsins yridi Iðngum reymst leifiurMya, er 'slokng. fljóf/. í únaðsbikar eitur leynist; altaf fylgir degi nótt: Vér greinum illa lífsins letur, léið er falin þyltkum lijáp. Ekki kafad andinn getuí' 'prldganna regindjúp. Vér skiljum ekki œdri rökin; alda stundum luítt upp rís. Opin feigðár æ er vö'kin, pó umhverfis sé traustur is. Fégúrst blómið finst mér skarta fölnuninni og dauða nær. Aldrei sá eg sól eins bjarta og svalg unn pá nálgast fœr. Fegurst Iteyrðist svanur syngja scerður að bana, dægur lö/ig. Aldrei khikka heyrðist hringja lireinna, skærra en likaböng. Sorgar niðri' í svörtu djúpi sæluperlan skinið fær. Fögrum undir unaðshþjpi angur stundum gróa nær. Lífið og pess leyndardóma Ijóst el nokkur skilja kann. Andinn greinir hreinni. hljóma hinumegin við grafar rann. Frelsari kær, eg fagna minni feigðarstund, en hræðist e'i. Eg véit eg fæ 'í æðra inni unað Jífsins, nœr eg dey. M. K. Einar Sigurfirins'soh!

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.