Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 2
HEIMILISBL AÐIÐ 126 hlnsta á Grriðs orð við jarðarfarir, ef pað er [)á annars haft, ,þar um hönd, en ekki haldin nihhvér »borgaraleg« nnnningarræða, þá hlusta ]>eir á, líkt og [>eir menn lilusta á söng, sem ekki hafa söngeyra. Pað endurómar ekki í sálu peirra, J>eir skilja ]>að ekki. Peir heyra talað um kærleika Guðs. Pað laðar pá ekki, heldur leiðist peirn J>að. Peir lieyra talað um, að Jesús hafi liðið og dáið vegna synda þeirra. Peir Jrakka honuin ekki. Peir heyra talað um, hve iðrunarlaus maður stofni sór í mikla hættu. Pað bakar J>eim engrar órósemi. Peir liéyra sagt frá heiinboðinu til Guðs ríkis, en Jreir sinna J>ví ekki. Nei, Jretta hrín ekki á J>eim. fremur en vatn á gæs. Peir heyra svo margt og mikið um 'J>að, sem Jiessum heimi heyrir til, en Jieir vilja ekkert heyra um J>að, sem hefir eilift gildi. Já, [>að sætir furðu, hve daufir menn geta verið fyrir öllu, sem heyrir Guðs ríki til. Peir heyra og tala með fjöri og áhuga um [>að, sem J>á og Jtá er efst á baiigi um pólitík, bókmentir, skemtanir, bílaslys og fjárpretti. En heyri peir mitt í Jtessu eitthvað minst á ]>að, sein hevrir Guðs ríki til, eða eitthvað minst á synd og náð, [>á heyra |>eir J>að ekki. Pá verða [>eir alt í einu svo hljóðir, rétt eins og [>eir væru komnir í hóp daufduinbra manua. Peir verða daprir í bragði, J>ykir J>að koma ópægilega við sig, og revna sem fyrst að komast fram hjá orðinu, frá Guði og að hinu, sem peim er kunnugast, Jiví, sem pessum heimi heyrir til. En mér er spurn: Er petta ekki óeðlilegt ástand? Já, er J>að ekki blátt áfram fjarri öllu lagi? Guð hefir skapað oss til pess, að vér skyldum vera heyrnarnæm börn, og svo erum vér dumbir, eins og stokkar og steinar, pegar liann talar. Frelsarinn hefir keypt oss sér til eignar, en vér hlýðum ekki á hann. Er petta ekki óeðlilegt? Og ef vér erum daufir, pegar andi Guðs talar og vitnar með orði Guðs og leitast við að sannfæra oss um synd og um náð, — er pað J>á ekki fjarri öllu réttu lagi? (»Fam. Jouniak). Undiralda. Lífsiris yndi- löncjum reynist leifturblys, er-slokna flfótt. í unaðsbikar eitur leynist; nltaf fylyir <tecji nótt. Vér (jreinum illa lífsins letur, leið er falin fnjkkum hjúp. Ekki kafað andinn cjetur 'örlaganna regindjúp. Vér skiljum ekki ceðri rökin; alda stundum hátt upp ris. Opin feigðar ce er vökin, pó umhverfis sé traustur is. Fegurst blómið finst mér skarta fölnuninni og dauða nœr. Aldrei scí eg sól. eins bjarta og svala unn pá nálgast fœr. Fegurst heyrðist svanur syngja scerður að bana, dœgur iömg. Aldrei klukka heyrðist hringjct hreinna, skærra en likaböng, Sorgar niðrí' í svörtu djúpi sœliiperlan skinið fcvr. Fögrum unclir unaðshjújn angur stundum gróa ncer. Lífið ocg pess leýndardóma Ijóst ei nokkur skilja kann. Anclinn greinir kireinni. hljórnct hinnmegin við grafar rann, FreUari kær, eg facgnct minni feigðarstund, en hræðist ei. Eg veit ecg fæ i ceðra inni unað Vtfsins, nær eg cley. M. K. Einar Sigurfinnsson. ----

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.